Íslenskir pílufarar í sérhönnuðum sparifötum í Ally Pally Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2023 21:01 Íslenski hópurinn tekur sig vel út. Aðsend Eins og síðustu ár hefur sannkallað píluæði gripið um sig á Íslandi í kringum jólin. Hópur Íslendinga fór skrefinu lengra en flestir og situr í þessum rituðu orðum í höllinni í sérhönnuðum íslenskum sparifötum. Heimsmeistaramótið í pílukasti er fyrir löngu orðið hluti af jólahefðum margra Íslendinga og fylgjast margir spenntir með þessari íþrótt, sem virðist vera nokkuð einföld, í kringum jólahátíðina og fyrstu daga nýja ársins. Sala á varningi tengdum íþróttinni er líklega aldrei meiri en í kringum mótið og borið hefur á því undanfarin ár að Íslendingar eru farnir að gera sér ferð út fyrir landsteinana til að fylgjast með mótinu með berum augum. Útvarpsmaðurinn og vallarþulurinn Páll Sævar Guðjónsson hefur lýst heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjónvarpi af stakri snilld undanfarin ár, en hann fékk hins vegar stutt frí frá lýsingunni í ár til að láta gamlan draum loksins rætast. Páll Sævar er um þessar mundir staddur í höllinni, Ally Pally, þar sem hann og vinafólk hans fylgist með nokkrum af bestu pílukösturum heims. Eins og venjan er í Ally Pally mættu Páll Sævar og föruneyti hans í áberandi einkennisklæðnaði og skarta þau sérhönnuðum íslenskum sparifötum. Útvarspmaðurinn, vallarþulurinn og lýsandinn sendi Vísi myndir af hópnum og er óhætt að segja að einkennisbúningurinn hafi heppnast vel eins og sjá má. Búningur karlanna ber íslenska skaldamerkið á bakinu.Aðsend Pílukast Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Sjá meira
Heimsmeistaramótið í pílukasti er fyrir löngu orðið hluti af jólahefðum margra Íslendinga og fylgjast margir spenntir með þessari íþrótt, sem virðist vera nokkuð einföld, í kringum jólahátíðina og fyrstu daga nýja ársins. Sala á varningi tengdum íþróttinni er líklega aldrei meiri en í kringum mótið og borið hefur á því undanfarin ár að Íslendingar eru farnir að gera sér ferð út fyrir landsteinana til að fylgjast með mótinu með berum augum. Útvarpsmaðurinn og vallarþulurinn Páll Sævar Guðjónsson hefur lýst heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjónvarpi af stakri snilld undanfarin ár, en hann fékk hins vegar stutt frí frá lýsingunni í ár til að láta gamlan draum loksins rætast. Páll Sævar er um þessar mundir staddur í höllinni, Ally Pally, þar sem hann og vinafólk hans fylgist með nokkrum af bestu pílukösturum heims. Eins og venjan er í Ally Pally mættu Páll Sævar og föruneyti hans í áberandi einkennisklæðnaði og skarta þau sérhönnuðum íslenskum sparifötum. Útvarspmaðurinn, vallarþulurinn og lýsandinn sendi Vísi myndir af hópnum og er óhætt að segja að einkennisbúningurinn hafi heppnast vel eins og sjá má. Búningur karlanna ber íslenska skaldamerkið á bakinu.Aðsend
Pílukast Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Sjá meira