Jólasmákökustríð hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2023 11:31 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru miklar keppniskonur og það á líka við um þegar þær mætast í eldshúsinu. Skjámynd/Youtube Íslensku CrossFit drottningarnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru kannski ekki þekktar fyrir afrek sín í eldhúsinu en þær ákváðu engu að síður að bjóða upp á keppni í bakstri um þessi jól. Anníe og Katrín tóku upp nýtt myndband fyrir Youtube síðuna sína Dóttir og þar kepptust þær við að búa til Lakkrístoppa og auðvitað fengu þær síðan kærastana sína til að smakka og dæma. Jólin eru tími fyrir smákökubakstur og okkar konur vildu kanna það hvor væri öflugri í bakstrinum. Íslensku CrossFit konurnar viðurkenndu samt strax í upphafi að þær væru ekki alveg á heimavelli í eldhúsinu. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Okkur hefur alltaf langað til að gera matreiðsluþátt saman sem er svolítið broslegt af því að hvorug okkar ...,“ sagði Katrín Tanja en kláraði ekki setninguna og skipti snögglega um gír. „Ég byrjaði að elda meira á síðasta ári en fyrir aðeins ári síðan þá gúglaði ég það hvernig ætti að sjóða hrísgrjón,“ sagði Katrín. „Ég elda ekki mikið sjálf en ég hef hins vegar horft á marga matreiðsluþætti. Því miður held ég að ég hafi ekki lært mikið af þeim en í hvert skipti held ég samt að ég geti gert þetta betur“ sagði Anníe. „Við gætum kennt ykkur að búa til smákökur en við gætum líka kennt ykkur hvernig ekki á að búa til smákökur,“ sagði Katrín í léttum tón. Það var samt auðvitað mjög stutt í keppnisskapið enda erfitt að finna meiri keppnismanneskjur. „Ég ætla að vinna þetta. Hvað eigum við að búa til? Ég mun standa mig vel,“ sagði Anníe og var fljót að loka á spjallið og vildi hefja keppnina sem fyrst. „Annað hvort vinnur Anníe eða klúðrar hlutunum algjörlega fyrir sig,“ sagði Katrín glottandi. Það má sjá jólakökustríðið hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju hér fyrir neðan. Þar kemur líka í ljós hvor þeirra bakaði betri Lakkrístoppa. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=mk8DDoJryw0">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Sjá meira
Anníe og Katrín tóku upp nýtt myndband fyrir Youtube síðuna sína Dóttir og þar kepptust þær við að búa til Lakkrístoppa og auðvitað fengu þær síðan kærastana sína til að smakka og dæma. Jólin eru tími fyrir smákökubakstur og okkar konur vildu kanna það hvor væri öflugri í bakstrinum. Íslensku CrossFit konurnar viðurkenndu samt strax í upphafi að þær væru ekki alveg á heimavelli í eldhúsinu. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Okkur hefur alltaf langað til að gera matreiðsluþátt saman sem er svolítið broslegt af því að hvorug okkar ...,“ sagði Katrín Tanja en kláraði ekki setninguna og skipti snögglega um gír. „Ég byrjaði að elda meira á síðasta ári en fyrir aðeins ári síðan þá gúglaði ég það hvernig ætti að sjóða hrísgrjón,“ sagði Katrín. „Ég elda ekki mikið sjálf en ég hef hins vegar horft á marga matreiðsluþætti. Því miður held ég að ég hafi ekki lært mikið af þeim en í hvert skipti held ég samt að ég geti gert þetta betur“ sagði Anníe. „Við gætum kennt ykkur að búa til smákökur en við gætum líka kennt ykkur hvernig ekki á að búa til smákökur,“ sagði Katrín í léttum tón. Það var samt auðvitað mjög stutt í keppnisskapið enda erfitt að finna meiri keppnismanneskjur. „Ég ætla að vinna þetta. Hvað eigum við að búa til? Ég mun standa mig vel,“ sagði Anníe og var fljót að loka á spjallið og vildi hefja keppnina sem fyrst. „Annað hvort vinnur Anníe eða klúðrar hlutunum algjörlega fyrir sig,“ sagði Katrín glottandi. Það má sjá jólakökustríðið hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju hér fyrir neðan. Þar kemur líka í ljós hvor þeirra bakaði betri Lakkrístoppa. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=mk8DDoJryw0">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Sjá meira