Liverpool á leið í undanúrslit eftir sex marka leik 20. desember 2023 19:30 Curtis Jones setti tvö í kvöld og fagnaði grimmt Michael Regan/Getty Images) Liverpool tók á móti West Ham í síðasta leik átta liða úrslita enska deildar-bikarsins. Leiknum lauk með öruggum 5-1 sigri heimamanna sem skutu sér áfram í undanúrslit deildarbikarsins. Liverpool tók á móti West Ham í síðasta leik átta liða úrslita enska deildar-bikarsins. Leiknum lauk með öruggum 5-1 sigri heimamanna sem skutu sér áfram í undanúrslit deildarbikarsins. Dominik Szoboslai skoraði fyrsta mark leiksins með þrumuskoti þvert yfir markið rétt fyrir utan teig. Said Benrahama fékk þar sendingu frá varnarmanni og reyndi að snúa upp völlinn en Jarred Quansah var mættur í bakið á honum, vann boltann og kom honum á Szoboslai sem var ekki lengi að athafna sig áður en hann lét flakka. Curtis Jones skoraði annað mark Liverpool í upphafi seinni hálfleiks, eftir gott samspil við Darwin Nunez slapp Jones inn fyrir og setti boltann milli fóta Aerola í marki West Ham. A huge victory to see @LFC through to the Semi-Final!#EFL | #CarabaoCup pic.twitter.com/ijeUD9jkSv— Carabao Cup (@Carabao_Cup) December 20, 2023 Þriðja mark Liverpool skoraði svo Cody Gakpo eftir langan og góðan sprett upp völlinn hjá Ibrahima Konate, hann lagði boltann á Gakpo sem skaust framhjá varnarmanni og renndi boltanum í netið. Brennan Johnson sendi háan og langan bolta undir lokin á Jarrod Bowen sem minnkaði muninn fyrir gestina með frábærri afgreiðslu framhjá Caomhin Kelleher. Sú litla von sem það mark veitti West Ham dó fljótt þegar Liverpool svaraði með tveimur mörkum með stuttu millibili frá Mohamed Salah og Curtis Jones. Þar gerðu þeir algjörlega útaf við vonir gestanna og komu sér í undanúrslitin með öruggum 5-1 sigri. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea snéri dæminu við og fer í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Chelsea tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu með sigri gegn Newcastle í vítaspyrnukeppni. 19. desember 2023 22:13 Fulham í undanúrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Fulham tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með sigri í vítaspyrnukeppni gegn Everton í úrvalsdeildarslag í átta liða úrslitum. 19. desember 2023 22:02 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Liverpool tók á móti West Ham í síðasta leik átta liða úrslita enska deildar-bikarsins. Leiknum lauk með öruggum 5-1 sigri heimamanna sem skutu sér áfram í undanúrslit deildarbikarsins. Dominik Szoboslai skoraði fyrsta mark leiksins með þrumuskoti þvert yfir markið rétt fyrir utan teig. Said Benrahama fékk þar sendingu frá varnarmanni og reyndi að snúa upp völlinn en Jarred Quansah var mættur í bakið á honum, vann boltann og kom honum á Szoboslai sem var ekki lengi að athafna sig áður en hann lét flakka. Curtis Jones skoraði annað mark Liverpool í upphafi seinni hálfleiks, eftir gott samspil við Darwin Nunez slapp Jones inn fyrir og setti boltann milli fóta Aerola í marki West Ham. A huge victory to see @LFC through to the Semi-Final!#EFL | #CarabaoCup pic.twitter.com/ijeUD9jkSv— Carabao Cup (@Carabao_Cup) December 20, 2023 Þriðja mark Liverpool skoraði svo Cody Gakpo eftir langan og góðan sprett upp völlinn hjá Ibrahima Konate, hann lagði boltann á Gakpo sem skaust framhjá varnarmanni og renndi boltanum í netið. Brennan Johnson sendi háan og langan bolta undir lokin á Jarrod Bowen sem minnkaði muninn fyrir gestina með frábærri afgreiðslu framhjá Caomhin Kelleher. Sú litla von sem það mark veitti West Ham dó fljótt þegar Liverpool svaraði með tveimur mörkum með stuttu millibili frá Mohamed Salah og Curtis Jones. Þar gerðu þeir algjörlega útaf við vonir gestanna og komu sér í undanúrslitin með öruggum 5-1 sigri.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea snéri dæminu við og fer í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Chelsea tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu með sigri gegn Newcastle í vítaspyrnukeppni. 19. desember 2023 22:13 Fulham í undanúrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Fulham tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með sigri í vítaspyrnukeppni gegn Everton í úrvalsdeildarslag í átta liða úrslitum. 19. desember 2023 22:02 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Chelsea snéri dæminu við og fer í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Chelsea tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu með sigri gegn Newcastle í vítaspyrnukeppni. 19. desember 2023 22:13
Fulham í undanúrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Fulham tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með sigri í vítaspyrnukeppni gegn Everton í úrvalsdeildarslag í átta liða úrslitum. 19. desember 2023 22:02