Ekkert ævintýri hjá Fallon Sherrock í ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2023 09:30 Fallon Sherrock var oft pirruð út í sjálfa sig í leiknum gegn Jermaine Wattimena. getty/Zac Goodwin Fallon Sherrock tókst ekki að endurtaka leikinn frá því fyrir fjórum árum því hún tapaði í 1. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti í gær. Sherrock skráði sig í sögubækurnar þegar hún varð fyrsta konan til að vinna leik, og það tvo, á HM 2020. Síðan hefur hún ekki unnið leik á HM og það breyttist ekki í gær. Sherrock tapaði þá fyrir Hollendingnum Jermaine Wattimena, 3-1. Sherrock byrjaði vel og vann fyrsta settið en gaf svo mikið eftir og Wattimena seig framúr. WONDERFUL WATTIMENA GOES THROUGH!Big pressure match dealt with by Wattimena as he sees off Fallon Sherrock 3-1 to reach the Second Round! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R1 pic.twitter.com/ONn7chkKVH— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2023 „Augljóslega er ég miður mín með úrslitin. Ég spilaði vel á köflum en nýtti ekki færin á lykilaugnablikum og það varð mér að falli,“ sagði Sherrock eftir leikinn í Alexandra höllinni í London í gær. „Jermaine á allt hrós skilið. Hann var betri í kvöld og refsaði mér fyrir að nýta ekki færin.“ Luke Humphries, sem þykir líklegastur til að verða heimsmeistari, lenti í smá vandræðum með Lee Evans en vann þrátt fyrir það 3-0 sigur. Evans átti samt tilþrif kvöldsins með útskoti upp á 170. THE BIG FISH IS REELED IN! The first 170 checkout of the tournament as Lee Evans finds it to close the gap in set two against Luke Humphries!Majestic https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R1 pic.twitter.com/ZMiwexLVm1— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2023 Í hinum leikjum gærkvöldsins á HM vann Florian Hempel Dylan Slevin, 1-3, og Niels Zonneveld sigraði Darren Webster, 3-1. Fjórir leikir eru á dagskrá á HM í kvöld. Bein útsending hefst á Vodafone Sport klukkan 18:55. Pílukast Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sjá meira
Sherrock skráði sig í sögubækurnar þegar hún varð fyrsta konan til að vinna leik, og það tvo, á HM 2020. Síðan hefur hún ekki unnið leik á HM og það breyttist ekki í gær. Sherrock tapaði þá fyrir Hollendingnum Jermaine Wattimena, 3-1. Sherrock byrjaði vel og vann fyrsta settið en gaf svo mikið eftir og Wattimena seig framúr. WONDERFUL WATTIMENA GOES THROUGH!Big pressure match dealt with by Wattimena as he sees off Fallon Sherrock 3-1 to reach the Second Round! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R1 pic.twitter.com/ONn7chkKVH— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2023 „Augljóslega er ég miður mín með úrslitin. Ég spilaði vel á köflum en nýtti ekki færin á lykilaugnablikum og það varð mér að falli,“ sagði Sherrock eftir leikinn í Alexandra höllinni í London í gær. „Jermaine á allt hrós skilið. Hann var betri í kvöld og refsaði mér fyrir að nýta ekki færin.“ Luke Humphries, sem þykir líklegastur til að verða heimsmeistari, lenti í smá vandræðum með Lee Evans en vann þrátt fyrir það 3-0 sigur. Evans átti samt tilþrif kvöldsins með útskoti upp á 170. THE BIG FISH IS REELED IN! The first 170 checkout of the tournament as Lee Evans finds it to close the gap in set two against Luke Humphries!Majestic https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R1 pic.twitter.com/ZMiwexLVm1— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2023 Í hinum leikjum gærkvöldsins á HM vann Florian Hempel Dylan Slevin, 1-3, og Niels Zonneveld sigraði Darren Webster, 3-1. Fjórir leikir eru á dagskrá á HM í kvöld. Bein útsending hefst á Vodafone Sport klukkan 18:55.
Pílukast Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sjá meira