Óskamótherji Orra í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar Aron Guðmundsson skrifar 14. desember 2023 23:32 Orri Steinn í leik með FC Kaupmannahöfn Vísir/Getty Orri Steinn Óskarsson náði þeim merka áfanga með félagsliði sínu FC Kaupmannahöfn að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á dögunum. Liðið hefur lagt af velli stórlið á borð við Manchester United og Galatasaray á leið sinni þangað og vill Orri Steinn mæta einu tilteknu stórliði í sextán liða úrslitunum. Sviðið sem Orri og félagar stiga fram á verður bara stærra. Fram undan eru 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar sem dregið verður í á mánudaginn kemur. FC Kaupmannahöfn mun dragast á móti einu af þeim liðum sem bar sigur úr býtum í sínum riðli í riðlakeppninni. Það er stórlið á borð við Manchester City, Arsenal, Atletico Madrid, Barcelona, Dortmund og Real Madrid. Orri er með óskamótherja í huga fyrir sextán liða úrslitin. „Ég væri til í að fá Real Madrid,“ segir Orri Steinn í samtali við Vísi. „Það yrði skemmtilegt að eiga tök á því að fara og spila á Santiago Bernabeu. Það er flottur völlur og geggjuð ára í kringum Real Madrid. Það yrði skemmtilegt að kíkja þangað.“ Real Madrid er eitt stærsta félagslið í heimi og það lið sem hefur oftast unnið þá keppni sem nú ber heitið Meistaradeild Evrópu. Alls fjórtán sinnum. Og þó svo að FC Kaupmannahöfn muni fara inn í einvígi sitt í sextán liða úrslitunum sem litla liðið á móti vel flestum af þessum mögulegu andstæðingum sem taldir eru upp hér fyrir ofan er alveg ljóst að þeir andstæðingar muni ekki taka neinu sem gefnu í því einvígi. Frammistöður FC Kaupmannahafnar hingað til hafa munu hafa unnið þeim inn virðingu hjá stærstu liðum Evrópum og þá er ljóst að engu liði mun finnast þægilegt að halda á Parken. „Ég myndi segja að útileikur á Parken sé með erfiðari leikjum sem þú færð í Meistaradeildinni. Tölfræðin talar sínu máli þar. Þá hafa frammistöður okkar á þeim velli sýnt að við getum spilað vel á móti hvaða liði sem er. Það er mjög sterkt fyrir okkur að hafa svona vígi á bakvið okkur. Og búa til þennan ótta hjá andstæðingum okkar að mæta okkur á þessum velli.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Danmörk Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Sviðið sem Orri og félagar stiga fram á verður bara stærra. Fram undan eru 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar sem dregið verður í á mánudaginn kemur. FC Kaupmannahöfn mun dragast á móti einu af þeim liðum sem bar sigur úr býtum í sínum riðli í riðlakeppninni. Það er stórlið á borð við Manchester City, Arsenal, Atletico Madrid, Barcelona, Dortmund og Real Madrid. Orri er með óskamótherja í huga fyrir sextán liða úrslitin. „Ég væri til í að fá Real Madrid,“ segir Orri Steinn í samtali við Vísi. „Það yrði skemmtilegt að eiga tök á því að fara og spila á Santiago Bernabeu. Það er flottur völlur og geggjuð ára í kringum Real Madrid. Það yrði skemmtilegt að kíkja þangað.“ Real Madrid er eitt stærsta félagslið í heimi og það lið sem hefur oftast unnið þá keppni sem nú ber heitið Meistaradeild Evrópu. Alls fjórtán sinnum. Og þó svo að FC Kaupmannahöfn muni fara inn í einvígi sitt í sextán liða úrslitunum sem litla liðið á móti vel flestum af þessum mögulegu andstæðingum sem taldir eru upp hér fyrir ofan er alveg ljóst að þeir andstæðingar muni ekki taka neinu sem gefnu í því einvígi. Frammistöður FC Kaupmannahafnar hingað til hafa munu hafa unnið þeim inn virðingu hjá stærstu liðum Evrópum og þá er ljóst að engu liði mun finnast þægilegt að halda á Parken. „Ég myndi segja að útileikur á Parken sé með erfiðari leikjum sem þú færð í Meistaradeildinni. Tölfræðin talar sínu máli þar. Þá hafa frammistöður okkar á þeim velli sýnt að við getum spilað vel á móti hvaða liði sem er. Það er mjög sterkt fyrir okkur að hafa svona vígi á bakvið okkur. Og búa til þennan ótta hjá andstæðingum okkar að mæta okkur á þessum velli.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Danmörk Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira