Mesti áhorfendafjöldi á Anfield í fimmtíu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2023 13:00 Trent Alexander-Arnold og félagar í Liverpool mæta Manchester United um helgina og það má búast við troðfullum Anfield sem er nú orðinn stærri en áður. Getty/Chris Brunskill Liverpool hefur fengið leyfi til að opna efri hluta nýju Anfield-stúkunnar sem hefur verið í byggingu undanfarna mánuði. Framkvæmdir við stúkuna drógust þegar verktaki fór á hausinn en nú er allt loksins orðið klárt. Samkvæmt áætlun þá átti að klára stúkuna fyrir tímabilið. Liverpool have been granted permission to use their newly-developed Anfield Road Stand for their game against Manchester United on Sunday and attract their biggest home crowd in 50 years.#LFC | #MUFC https://t.co/p3gWWG3ByP— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 13, 2023 Fyrsti leikurinn með nýju stúkuna fulla af fólki verður á móti erkifjendunum í Manchester United á sunnudaginn. The Athletic segir að Liverpool hafi tryggt sér öll leyfi og því getur félagið selt 57 þúsund miða á leikinn um helgina. Það má því búast við mesta áhorfendafjöldi á Anfield í fimmtíu ár um helgina eða síðan liðið gerði markalaust jafntefli við Leicester árið 1973. Áhorfendametið á vellinum er 61.905 frá leik Liverpool og Wolves í ensku bikarkeppninni árið 1952 en þá voru stæði leyfð út um allan völl. Liverpool FC have received the green light on 7,000 extra seats to be used at Anfield this Sunday We will witness the biggest crowd at Anfield in decades on Sunday https://t.co/G21cf6Uuyh— Watch LFC (@Watch_LFC) December 13, 2023 Enski boltinn Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Sjá meira
Framkvæmdir við stúkuna drógust þegar verktaki fór á hausinn en nú er allt loksins orðið klárt. Samkvæmt áætlun þá átti að klára stúkuna fyrir tímabilið. Liverpool have been granted permission to use their newly-developed Anfield Road Stand for their game against Manchester United on Sunday and attract their biggest home crowd in 50 years.#LFC | #MUFC https://t.co/p3gWWG3ByP— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 13, 2023 Fyrsti leikurinn með nýju stúkuna fulla af fólki verður á móti erkifjendunum í Manchester United á sunnudaginn. The Athletic segir að Liverpool hafi tryggt sér öll leyfi og því getur félagið selt 57 þúsund miða á leikinn um helgina. Það má því búast við mesta áhorfendafjöldi á Anfield í fimmtíu ár um helgina eða síðan liðið gerði markalaust jafntefli við Leicester árið 1973. Áhorfendametið á vellinum er 61.905 frá leik Liverpool og Wolves í ensku bikarkeppninni árið 1952 en þá voru stæði leyfð út um allan völl. Liverpool FC have received the green light on 7,000 extra seats to be used at Anfield this Sunday We will witness the biggest crowd at Anfield in decades on Sunday https://t.co/G21cf6Uuyh— Watch LFC (@Watch_LFC) December 13, 2023
Enski boltinn Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Sjá meira