FCK bauð stuðningsmönnum frían bjór eftir sigurinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. desember 2023 23:01 Stuðningsmenn FCK höfðu góða og gilda ástæðu til að fagna í kvöld. Mateusz Slodkowski/Getty Images Stuðningsmenn FCK höfðu góða og gilda ástæðu til að fagna í kvöld er liðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 1-0 sigri gegn Galatasaray á Parken. Í tilefni af sigrinum fengu stuðningsmenn liðsins frían bjór. Orri Steinn Óskarsson og félagar verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu næstkomandi mánudag. Sigur kvöldsins þýðir að liðið fylgir þýska stórveldinu Bayern München upp úr A-riðli, en Galatasaray þarf að sætta sig við sæti í Evrópudeildinni og Manchester United er alfarið úr leik í Evrópukeppnum á tímabilinu. Stuðningsmenn liðsins gátu því leyft sér að fagna eftir sigurinn og líklegt þykir að einhverjir muni fagna fram á nótt í dönsku höfuðborginni. Í tilefni af sigrinum ákvað félagið að gera vel við stuðningsmenn sína og birti skilaboð á stórum skjá á vellinum þar sem tilkynnt var að frír bjór og vatn væri í boði fyrir stuðningsmenn á leið þeirra af vellinum. FC København are obviously in the mood to celebrate - they’ve just announced free beer for fans in the stadium pic.twitter.com/z7YMPHi2nQ— Football In Denmark (@footballinDK) December 12, 2023 „Við óskum öllum stuðningsmönnum FC Kaupmannahafnar til hamingju,“ stóð á skjánum. „Það er frír bjór og frítt vatn á leiðinni út af vellinum,“ stóð enn fremur, en þó var einnig tekið fram að bjórinn væri að sjálfsögðu aðeins fyrir þá sem hefðu aldur til. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira
Orri Steinn Óskarsson og félagar verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu næstkomandi mánudag. Sigur kvöldsins þýðir að liðið fylgir þýska stórveldinu Bayern München upp úr A-riðli, en Galatasaray þarf að sætta sig við sæti í Evrópudeildinni og Manchester United er alfarið úr leik í Evrópukeppnum á tímabilinu. Stuðningsmenn liðsins gátu því leyft sér að fagna eftir sigurinn og líklegt þykir að einhverjir muni fagna fram á nótt í dönsku höfuðborginni. Í tilefni af sigrinum ákvað félagið að gera vel við stuðningsmenn sína og birti skilaboð á stórum skjá á vellinum þar sem tilkynnt var að frír bjór og vatn væri í boði fyrir stuðningsmenn á leið þeirra af vellinum. FC København are obviously in the mood to celebrate - they’ve just announced free beer for fans in the stadium pic.twitter.com/z7YMPHi2nQ— Football In Denmark (@footballinDK) December 12, 2023 „Við óskum öllum stuðningsmönnum FC Kaupmannahafnar til hamingju,“ stóð á skjánum. „Það er frír bjór og frítt vatn á leiðinni út af vellinum,“ stóð enn fremur, en þó var einnig tekið fram að bjórinn væri að sjálfsögðu aðeins fyrir þá sem hefðu aldur til.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira