Miklir peningar í boði fyrir NBA leikmenn í undanúrslitunum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2023 15:00 Giannis Antetokounmpo og félagar í Milwaukee Bucks eru sigurstranglegir í Las Vegas. AP/Morry Gash NBA deildarbikarkeppnin er nú komin alla leið til Las Vegas borgar þar sem undanúrslitin fara fram í kvöld í nótt. Í boði er vissulega sæti í fyrsta úrslitaleik keppninnar en það er líka miklir peningar í boði fyrir leikmenn liðanna. Báðir undanúrslitaleikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2. Klukkan tíu í kvöld hefst útsendingin frá leik Indiana Pacers og Milwaukee Bucks en klukkan tvö í nótt hefst síðan leikur New Orleans Pelicans og Los Angeles Lakers. Þrjú af þessum fjórum liðum eru enn ósigruð í keppninni, hafa unnið fimm af fimm leikjum. Það eru Paces, Bucks og Lakers. Pelicans liðið tapaði fyrsta leiknum sínum í keppninni en hefur síðan unnið fjóra leiki í röð. Pelicans' Jose Alvarado says he will give his NBA In-Season Tournament prize money to his daughters https://t.co/E5fbE5bVgg pic.twitter.com/soN7HF11gX— Ron Bohning (@RonBohning) December 6, 2023 Verðlaunaféð er ekki af lakari gerðinni. Leikmenn þessar fjögurra liða hafa þegar tryggt sér hundrað þúsund Bandaríkjadali eða fjórtán milljónir íslenskra króna. Leikmenn liðanna sem fagna sigri í kvöld og nótt eru öruggir með tvö hundruð þúsund dali eða tæpar 28 milljónir króna en leikmenn bikarmeistaranna tryggja sér síðan hálfa milljón Bandaríkjadala hver eða sjötíu milljónir íslenskra króna. Þetta eru kannski engir gríðarlegir peningar fyrir súperstjörnur liðanna en eru upphæðir sem skipta aukaleikarana örugglega miklu máli. Jose Alvarado hjá Pelicans segist sem dæmi ætla að gefa dætrum sínum verðlaunaféð sem hann fær út úr þessu móti. THE SEMIFINALS ARE SET It's all going down in Las Vegas... the first-ever NBA In-Season Tournament Knockout Rounds continue with the Semifinals on Thursday on ESPN and TNT!Be a part of NBA history! Get your tickets to the semifinals and championship games in Las Vegas pic.twitter.com/WRQS4UoPdV— NBA (@NBA) December 6, 2023 NBA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira
Í boði er vissulega sæti í fyrsta úrslitaleik keppninnar en það er líka miklir peningar í boði fyrir leikmenn liðanna. Báðir undanúrslitaleikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2. Klukkan tíu í kvöld hefst útsendingin frá leik Indiana Pacers og Milwaukee Bucks en klukkan tvö í nótt hefst síðan leikur New Orleans Pelicans og Los Angeles Lakers. Þrjú af þessum fjórum liðum eru enn ósigruð í keppninni, hafa unnið fimm af fimm leikjum. Það eru Paces, Bucks og Lakers. Pelicans liðið tapaði fyrsta leiknum sínum í keppninni en hefur síðan unnið fjóra leiki í röð. Pelicans' Jose Alvarado says he will give his NBA In-Season Tournament prize money to his daughters https://t.co/E5fbE5bVgg pic.twitter.com/soN7HF11gX— Ron Bohning (@RonBohning) December 6, 2023 Verðlaunaféð er ekki af lakari gerðinni. Leikmenn þessar fjögurra liða hafa þegar tryggt sér hundrað þúsund Bandaríkjadali eða fjórtán milljónir íslenskra króna. Leikmenn liðanna sem fagna sigri í kvöld og nótt eru öruggir með tvö hundruð þúsund dali eða tæpar 28 milljónir króna en leikmenn bikarmeistaranna tryggja sér síðan hálfa milljón Bandaríkjadala hver eða sjötíu milljónir íslenskra króna. Þetta eru kannski engir gríðarlegir peningar fyrir súperstjörnur liðanna en eru upphæðir sem skipta aukaleikarana örugglega miklu máli. Jose Alvarado hjá Pelicans segist sem dæmi ætla að gefa dætrum sínum verðlaunaféð sem hann fær út úr þessu móti. THE SEMIFINALS ARE SET It's all going down in Las Vegas... the first-ever NBA In-Season Tournament Knockout Rounds continue with the Semifinals on Thursday on ESPN and TNT!Be a part of NBA history! Get your tickets to the semifinals and championship games in Las Vegas pic.twitter.com/WRQS4UoPdV— NBA (@NBA) December 6, 2023
NBA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira