Taylor Swift manneskja ársins hjá TIME Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. desember 2023 13:20 Taylor Swift hefur farið mikinn í ár. Buda Mendes/TAS23/Getty Images Bandaríska söngkonan Taylor Swift er manneskja ársins 2023 hjá bandaríska tímaritinu TIME. Tímaritið greinir frá þessu í dag. Þar á bæ hefur manneskja ársins verið valin frá árinu 1927. Sá sem verður fyrir valinu er talinn hafa haft mestu áhrif á fréttir ársins, hvort sem það er til góðs eða ills. Söngkonan skýtur því manneskjum líkt og Karli Bretlandskonungi og Barbie dúkkunni ref fyrir rass. Þau voru meðal átta sem tímaritið hafði áður tilkynnt að kæmu til greina í valinu. Sam Jacobs, ritstjóri TIME segir það ekki auðvelt verk að velja manneskju ársins. Í ár endurspegli valið gleði, tímaritið hafi valið manneskju sem bæti veröld margra. Taylor Swift (@taylorswift13) is TIME's 2023 Person of the Year https://t.co/oyjR55azCZ pic.twitter.com/m2qbIbd5TX— TIME (@TIME) December 6, 2023 „Hún var eins og veðrið, hún var alls staðar,“ segir Jacobs sem ræddi valið á sjónvarpsstöðinni NBC. Í umsögn tímaritsins kemur fram að afrek söngkonunnar séu margvísleg og listinn yfir þau langur. Volodomír Selenskí, forseti Úkraínu og „andi Úkraínu“ var valinn manneskja ársins í fyrra. Árið 2021 var Elon Musk, stofnandi Tesla og SpaceX manneskja ársins hjá TIME en Joe Biden og Kamala Harris, þá verðandi forseti og varaforseti, árið 2020. Fréttir ársins 2023 Tónlist Bandaríkin Mest lesið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Fleiri fréttir „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Sjá meira
Tímaritið greinir frá þessu í dag. Þar á bæ hefur manneskja ársins verið valin frá árinu 1927. Sá sem verður fyrir valinu er talinn hafa haft mestu áhrif á fréttir ársins, hvort sem það er til góðs eða ills. Söngkonan skýtur því manneskjum líkt og Karli Bretlandskonungi og Barbie dúkkunni ref fyrir rass. Þau voru meðal átta sem tímaritið hafði áður tilkynnt að kæmu til greina í valinu. Sam Jacobs, ritstjóri TIME segir það ekki auðvelt verk að velja manneskju ársins. Í ár endurspegli valið gleði, tímaritið hafi valið manneskju sem bæti veröld margra. Taylor Swift (@taylorswift13) is TIME's 2023 Person of the Year https://t.co/oyjR55azCZ pic.twitter.com/m2qbIbd5TX— TIME (@TIME) December 6, 2023 „Hún var eins og veðrið, hún var alls staðar,“ segir Jacobs sem ræddi valið á sjónvarpsstöðinni NBC. Í umsögn tímaritsins kemur fram að afrek söngkonunnar séu margvísleg og listinn yfir þau langur. Volodomír Selenskí, forseti Úkraínu og „andi Úkraínu“ var valinn manneskja ársins í fyrra. Árið 2021 var Elon Musk, stofnandi Tesla og SpaceX manneskja ársins hjá TIME en Joe Biden og Kamala Harris, þá verðandi forseti og varaforseti, árið 2020.
Fréttir ársins 2023 Tónlist Bandaríkin Mest lesið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Fleiri fréttir „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Sjá meira