Lárus: Hefðum verið í vandræðum án Jose Medina Andri Már Eggertsson skrifar 30. nóvember 2023 23:01 Lárus Jónsson, þjálfari Þórsara. Vísir/Bára Dröfn Þór Þorlákshöfn komst aftur á sigurbraut eftir sannfærandi sigur gegn Tindastóli 96-79. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var afar ánægður með sigurinn. „Ég var mjög ánægður með strákana. Þetta var framhald af góðri æfingaviku og ef þú æfir vel með mikla ákefð þá gerast góðir hlutir. Mér fannst ákefðin góð í vörninni og þá fylgdi sóknin með,“ sagði Lárus Jónsson eftir leik. Lárus tók undir það að hans lið hafi mætt gríðarlega vel til leiks og hann fann fyrir orkunni í liðinu strax á fyrstu mínútunum. „Fyrirliðinn, Emil Karel, setti tóninn og síðan héldum við orkunni nokkurn veginn allan leikinn. Þeir áttu gott áhlaup í þriðja leikhluta en ekkert meira en það.“ Tindastóll kom til baka í þriðja leikhluta og minnkaði muninn niður í sex stig þegar haldið var í síðasta fjórðung. „Þeir fóru að setja stór skot. Callum Lawson setti svakalega þrista og hann er leikmaður sem setur stór skot. Á móti urðum við stressaðir og hættum að leita af því sem var að virka.“ Lárus var afar ánægður með hvernig hans menn svöruðu áhlaupi Tindastóls í fjórða leikhluta og unnu að lokum sannfærandi sigur. „Eina sem strákarnir þurftu var að sjá boltann fara ofan í körfuna einu sinni og þá var stressið farið.“ Jose Medina spilaði sinn fyrsta leik fyrir Þór Þorlákshöfn og Lárus var ánægður með hans innkomu. „Hann var að spila mjög góða vörn og hann var að ná að stilla upp. Ég held að við hefðum geta verið í vandræðum hefði hann ekki verið með okkur í kvöld,“ sagði Lárus Jónsson að lokum. Körfubolti Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - Tindastóll 96-79 | Þórsarar unnu stórleikinn Þór Þorlákshöfn lagði Íslandsmeistarar Tindastóls í Subway-deild karla í kvöld. Eftir sigur í síðasta leik virðast Íslandsmeistararnir aftur komnir í brekku. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 30. nóvember 2023 18:31 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Glímdi við augnsjúkdóm Sport Fleiri fréttir Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með strákana. Þetta var framhald af góðri æfingaviku og ef þú æfir vel með mikla ákefð þá gerast góðir hlutir. Mér fannst ákefðin góð í vörninni og þá fylgdi sóknin með,“ sagði Lárus Jónsson eftir leik. Lárus tók undir það að hans lið hafi mætt gríðarlega vel til leiks og hann fann fyrir orkunni í liðinu strax á fyrstu mínútunum. „Fyrirliðinn, Emil Karel, setti tóninn og síðan héldum við orkunni nokkurn veginn allan leikinn. Þeir áttu gott áhlaup í þriðja leikhluta en ekkert meira en það.“ Tindastóll kom til baka í þriðja leikhluta og minnkaði muninn niður í sex stig þegar haldið var í síðasta fjórðung. „Þeir fóru að setja stór skot. Callum Lawson setti svakalega þrista og hann er leikmaður sem setur stór skot. Á móti urðum við stressaðir og hættum að leita af því sem var að virka.“ Lárus var afar ánægður með hvernig hans menn svöruðu áhlaupi Tindastóls í fjórða leikhluta og unnu að lokum sannfærandi sigur. „Eina sem strákarnir þurftu var að sjá boltann fara ofan í körfuna einu sinni og þá var stressið farið.“ Jose Medina spilaði sinn fyrsta leik fyrir Þór Þorlákshöfn og Lárus var ánægður með hans innkomu. „Hann var að spila mjög góða vörn og hann var að ná að stilla upp. Ég held að við hefðum geta verið í vandræðum hefði hann ekki verið með okkur í kvöld,“ sagði Lárus Jónsson að lokum.
Körfubolti Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - Tindastóll 96-79 | Þórsarar unnu stórleikinn Þór Þorlákshöfn lagði Íslandsmeistarar Tindastóls í Subway-deild karla í kvöld. Eftir sigur í síðasta leik virðast Íslandsmeistararnir aftur komnir í brekku. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 30. nóvember 2023 18:31 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Glímdi við augnsjúkdóm Sport Fleiri fréttir Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Sjá meira
Leik lokið: Þór Þ. - Tindastóll 96-79 | Þórsarar unnu stórleikinn Þór Þorlákshöfn lagði Íslandsmeistarar Tindastóls í Subway-deild karla í kvöld. Eftir sigur í síðasta leik virðast Íslandsmeistararnir aftur komnir í brekku. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 30. nóvember 2023 18:31
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum