Fyrrverandi leikmaður Leipzig lést aðeins 25 ára Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2023 15:00 Agyemang Diawusie, 1998-2023. getty/Inaki Esnaola Fyrrverandi leikmaður RB Leipzig og fyrrverandi unglingalandsliðsmaður Þýskalands, Agyemang Diawusie, lést aðeins 25 ára. Félag Diawuies, Jahn Regensburg, greindi frá andláti hans. Talið er að hann hafi látist af náttúrulegum orsökum. „Á þessum þriðjudegi fékk Jahn þær hræðilegu fregnir að leikmaður liðsins, Agyemang Diawusie, hafi látist, 25 ára að aldri. Félagið er í áfalli vegna þessa hræðilega atburðar,“ sagði í yfirlýsingu Jahn sem leikur í þýsku C-deildinni. „Jahn fjölskyldan syrgir með þeim eiga um sárt að binda og hugur þeirra er hjá fjölskyldu Agyemangs, ættingjum, nánum vinum og félögum.“ Am heutigen Dienstag hat der SSV Jahn die schreckliche Nachricht erhalten, dass Jahn Profi Agyemang Diawusie im Alter von 25 Jahren verstorben ist. Der Verein ist geschockt und zutiefst betroffen über dieses tragische Ereignis. pic.twitter.com/hlh85RP54y— SSV Jahn Regensburg (@SSVJAHN) November 28, 2023 Leipzig vottaði Diawuise líka virðingu sína á samfélagsmiðlum. Hann var á mála hjá félaginu á árunum 2015-18. Diese Nachricht macht uns zutiefst betroffen! Wir trauern um unseren ehemaligen Spieler Agyemang Diawusie, der mit nur 25 Jahren verstorben ist.Unsere Gedanken sind bei seiner Familie, seinen Freunden und seinem Verein SSV Jahn Regensburg.Ruhe in Frieden, Agyemang. https://t.co/cqqFQsV9il— RB Leipzig (@RBLeipzig) November 28, 2023 Diawuise lék einnig með Wehen Wiesbaden, Ingolstadt, Dynamo Dresden, SpVgg Bayreuth og Jahn Regensburg í Þýskalandi og Ried í Austurríki. Hann lék einn leik fyrir þýska U-19 ára landsliðið 2016. Þýski boltinn Andlát Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Félag Diawuies, Jahn Regensburg, greindi frá andláti hans. Talið er að hann hafi látist af náttúrulegum orsökum. „Á þessum þriðjudegi fékk Jahn þær hræðilegu fregnir að leikmaður liðsins, Agyemang Diawusie, hafi látist, 25 ára að aldri. Félagið er í áfalli vegna þessa hræðilega atburðar,“ sagði í yfirlýsingu Jahn sem leikur í þýsku C-deildinni. „Jahn fjölskyldan syrgir með þeim eiga um sárt að binda og hugur þeirra er hjá fjölskyldu Agyemangs, ættingjum, nánum vinum og félögum.“ Am heutigen Dienstag hat der SSV Jahn die schreckliche Nachricht erhalten, dass Jahn Profi Agyemang Diawusie im Alter von 25 Jahren verstorben ist. Der Verein ist geschockt und zutiefst betroffen über dieses tragische Ereignis. pic.twitter.com/hlh85RP54y— SSV Jahn Regensburg (@SSVJAHN) November 28, 2023 Leipzig vottaði Diawuise líka virðingu sína á samfélagsmiðlum. Hann var á mála hjá félaginu á árunum 2015-18. Diese Nachricht macht uns zutiefst betroffen! Wir trauern um unseren ehemaligen Spieler Agyemang Diawusie, der mit nur 25 Jahren verstorben ist.Unsere Gedanken sind bei seiner Familie, seinen Freunden und seinem Verein SSV Jahn Regensburg.Ruhe in Frieden, Agyemang. https://t.co/cqqFQsV9il— RB Leipzig (@RBLeipzig) November 28, 2023 Diawuise lék einnig með Wehen Wiesbaden, Ingolstadt, Dynamo Dresden, SpVgg Bayreuth og Jahn Regensburg í Þýskalandi og Ried í Austurríki. Hann lék einn leik fyrir þýska U-19 ára landsliðið 2016.
Þýski boltinn Andlát Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira