Vilja opna nýja kvennaálmu í Krýsuvík Jakob Bjarnar skrifar 23. nóvember 2023 14:36 Steingrímur Arnar og hans fólk hjá Fossum hringja Takk daginn inn. aðsend Fossar fjárfestingarbanki hringdu inn Takk daginn svonefndan í dag en að þessu sinni styrkir bankinn Krýsuvíkursamtökin en markmið þeirra er að opna nýja kvennaálmu. Afrakstur þóknunargjalda Fossa renna til einhvers tiltekins málefnis og að þessu sinni eru það Krísuvíkursamtökin sem njóta góðs af því. Auk Fossa taka Kauphöllin (Nasdaq Iceland) og uppgjörsfyrirtækið T Plús þátt í „Takk deginum“ með því að fella niður öll gjöld af viðskiptum Fossa innan dagsins sem renna þá til söfnunarinnar. Að auki gefur auglýsingastofan TVIST vinnu sína sem tengist deginum. Mikil ánægja hefur verið með framtakið frá upphafi og vöxtur í söfnuninni frá ári til árs. Á síðasta ári söfnuðust 23,9 milljónir króna sem runnu til Píeta samtakanna og árið áður söfnuðust 21,6 milljónir sem runnu til Jafningjaseturs Reykjadals. Hér er því um að ræða upphæðir sem skipta máli. Samtals hefur á þessum árum safnast um 90 milljónir króna. „Viðskiptavinir okkar eru virkilega jákvæðir í garð söfnunarinnar og hafa lagt sitt af mörkum til þess að vinna að því sameiginlega markmiði að fjölga plássum og opna nýja kvennaálmu í Krýsuvík.Fólk er greinilega meðvitað um mikilvægi þess að styrkja þetta mikilvæga úrræði og stytta biðlista, sem ógna heilsu og lífi fólks,“ segir Steingrímur Arnar Finnsson, forstjóri bankans. Eins og áður segir hefur söfnunin skilað inn tugum milljóna og Steingrímur Arnar segir þau þakklát fyrir stuðninginn. „Auk þess vegur þungt þáttur viðskiptavina sem hafa lagt söfnuninni lið með beinum framlögum inn á reikning söfnunarinnar. Við bindum miklar vonir við geta nýtt þessar síðustu klukkustundir sem eftir eru af söfnuninni til þess að slá metið síðan í fyrra,“ segir Steingrímur. Íslenskir bankar Fíkn Mest lesið Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira
Afrakstur þóknunargjalda Fossa renna til einhvers tiltekins málefnis og að þessu sinni eru það Krísuvíkursamtökin sem njóta góðs af því. Auk Fossa taka Kauphöllin (Nasdaq Iceland) og uppgjörsfyrirtækið T Plús þátt í „Takk deginum“ með því að fella niður öll gjöld af viðskiptum Fossa innan dagsins sem renna þá til söfnunarinnar. Að auki gefur auglýsingastofan TVIST vinnu sína sem tengist deginum. Mikil ánægja hefur verið með framtakið frá upphafi og vöxtur í söfnuninni frá ári til árs. Á síðasta ári söfnuðust 23,9 milljónir króna sem runnu til Píeta samtakanna og árið áður söfnuðust 21,6 milljónir sem runnu til Jafningjaseturs Reykjadals. Hér er því um að ræða upphæðir sem skipta máli. Samtals hefur á þessum árum safnast um 90 milljónir króna. „Viðskiptavinir okkar eru virkilega jákvæðir í garð söfnunarinnar og hafa lagt sitt af mörkum til þess að vinna að því sameiginlega markmiði að fjölga plássum og opna nýja kvennaálmu í Krýsuvík.Fólk er greinilega meðvitað um mikilvægi þess að styrkja þetta mikilvæga úrræði og stytta biðlista, sem ógna heilsu og lífi fólks,“ segir Steingrímur Arnar Finnsson, forstjóri bankans. Eins og áður segir hefur söfnunin skilað inn tugum milljóna og Steingrímur Arnar segir þau þakklát fyrir stuðninginn. „Auk þess vegur þungt þáttur viðskiptavina sem hafa lagt söfnuninni lið með beinum framlögum inn á reikning söfnunarinnar. Við bindum miklar vonir við geta nýtt þessar síðustu klukkustundir sem eftir eru af söfnuninni til þess að slá metið síðan í fyrra,“ segir Steingrímur.
Íslenskir bankar Fíkn Mest lesið Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira