Sóley Margrét gerði atlögu að HM-gulli í lokatilrauninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2023 09:40 Sóley Margrét Jónsdóttir hefur unnið gullverðlaun á EM og silfurverðlaun á HM á þessu ári. @soleymjonsdottir) Sóley Margrét Jónsdóttir vann silfurverðlaun í samanlögðu á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fór fram í Druskininkai í Litháen. Sóley Margrét endaði með fern verðlaun um hálsinn en rétt missti af heimsmeistaratitlinum. Hér er verið að keppa í kraftlyftingum með útbúnaði. Þetta er annað árið í röð sem Sóley endar í öðru sæti á heimsmeistaramótinu. Sóley sló líka í gegn á EM í vor þar sem hún varð Evrópumeistari í Danmörku. Sóley háði harða baráttu við Katrinu Sweatman frá Bretlandi og var keppnin á milli þeirra jöfn og gríðarlega spennandi. Þær keppa í +84 kílóa flokknum. Í hnébeygju lyfti Sóley mest 277,5 kílóum og með því tryggði hún sér gullverðlaun í greininni en í bekkpressu fékk hún silfurverðlaun fyrir 180 kílóa lyftu. Úrslitin réðust svo í réttstöðulyftunni þar sem Sóley gerði atlögu að heimsmeistaratitlinum í tilraun sinni við 212,5 kíló en mistókst naumlega eftir hörkubaráttu við þyngdina. Endaði hún með 200 kílóa lyftu í réttstöðu og fékk bronsverðlaun í þeirri grein. Samanlagt lyfti Sóley 657,5 kílóum og vann til silfurverðlauna fyrir samanlagðan árangur og kemur því heim hlaðin verðlaunapeningum eða með eitt gull, tvö silfur og eitt brons. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband I slands (@kraftlyftingasamband_islands) Lyftingar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sjá meira
Sóley Margrét endaði með fern verðlaun um hálsinn en rétt missti af heimsmeistaratitlinum. Hér er verið að keppa í kraftlyftingum með útbúnaði. Þetta er annað árið í röð sem Sóley endar í öðru sæti á heimsmeistaramótinu. Sóley sló líka í gegn á EM í vor þar sem hún varð Evrópumeistari í Danmörku. Sóley háði harða baráttu við Katrinu Sweatman frá Bretlandi og var keppnin á milli þeirra jöfn og gríðarlega spennandi. Þær keppa í +84 kílóa flokknum. Í hnébeygju lyfti Sóley mest 277,5 kílóum og með því tryggði hún sér gullverðlaun í greininni en í bekkpressu fékk hún silfurverðlaun fyrir 180 kílóa lyftu. Úrslitin réðust svo í réttstöðulyftunni þar sem Sóley gerði atlögu að heimsmeistaratitlinum í tilraun sinni við 212,5 kíló en mistókst naumlega eftir hörkubaráttu við þyngdina. Endaði hún með 200 kílóa lyftu í réttstöðu og fékk bronsverðlaun í þeirri grein. Samanlagt lyfti Sóley 657,5 kílóum og vann til silfurverðlauna fyrir samanlagðan árangur og kemur því heim hlaðin verðlaunapeningum eða með eitt gull, tvö silfur og eitt brons. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband I slands (@kraftlyftingasamband_islands)
Lyftingar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sjá meira