Jón Dagur um Ronaldo: „Hann ýtti mér eitthvað“ Sindri Sverrisson skrifar 19. nóvember 2023 22:06 Jón Dagur Þorsteinsson þurfti að kljást við að margra mati besta knattspyrnumann allra tíma, Cristiano Ronaldo, í Lissabon í kvöld. EPA-EFE/RODRIGO ANTUNES „Við vorum helvíti þéttir. Auðvitað fengu þeir einhverja sénsa í endann en frammistaðan, sérstaklega varnarleikurinn, er eitthvað sem við getum byggt á,“ sagði Jón Dagur Þorsteinsson, kantmaður Íslands, eftir 2-0 tapið gegn Portúgal í lokaleik undankeppni EM í fótbolta í kvöld. Jón Dagur átti meðal annars í rimmu við Cristiano Ronaldo í leiknum og Portúgalinn virtist argur eftir að Íslendingurinn féll til jarðar í fyrri hálfleik. „Ég var á honum í hornunum og hann var eitthvað að leika sér þarna,“ sagði Jón Dagur, ekki mjög alvarlegur á svip. „Hann ýtti mér eitthvað,“ bætti hann við. Ísland varðist vel í leiknum og fékk sín tækifæri til að skora gegn portúgalska liðinu. „Við ætluðum að nýta okkur einhverjar skyndisóknir. Það vantaði smá upp á en heilt yfir getum við verið sáttir með frammistöðuna. Auðvitað er svekkjandi að fá ekki neitt út úr leiknum,“ sagði Jón Dagur en tók undir að svar Íslands hefði verið gott eftir 4-2 tapið gegn Slóvakíu. „Auðvitað var þetta ekki góð frammistaða í Slóvakíu og við vildum svara því. Ég held að við höfum gert það ágætlega. Við viljum byggja á þessu fyrir mars. Þetta var fínt en við vildum fá meira út úr þessu.“ Klippa: Jón Dagur eftir leikinn gegn Portúgal Miklar líkur eru á því að Ísland verði með í umspilinu um síðustu lausu EM-sætin, í lok mars, og Jón Dagur veit af því: „Við verðum að koma með mikið sjálfstraust inn í marsgluggann. Tvo úrslitaleiki. Það höfum við horft í eftir að hafa komið okkur í slæma stöðu í riðlinum. Við getum byggt á þessari frammistöðu í mars.“ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Jón Dagur átti meðal annars í rimmu við Cristiano Ronaldo í leiknum og Portúgalinn virtist argur eftir að Íslendingurinn féll til jarðar í fyrri hálfleik. „Ég var á honum í hornunum og hann var eitthvað að leika sér þarna,“ sagði Jón Dagur, ekki mjög alvarlegur á svip. „Hann ýtti mér eitthvað,“ bætti hann við. Ísland varðist vel í leiknum og fékk sín tækifæri til að skora gegn portúgalska liðinu. „Við ætluðum að nýta okkur einhverjar skyndisóknir. Það vantaði smá upp á en heilt yfir getum við verið sáttir með frammistöðuna. Auðvitað er svekkjandi að fá ekki neitt út úr leiknum,“ sagði Jón Dagur en tók undir að svar Íslands hefði verið gott eftir 4-2 tapið gegn Slóvakíu. „Auðvitað var þetta ekki góð frammistaða í Slóvakíu og við vildum svara því. Ég held að við höfum gert það ágætlega. Við viljum byggja á þessu fyrir mars. Þetta var fínt en við vildum fá meira út úr þessu.“ Klippa: Jón Dagur eftir leikinn gegn Portúgal Miklar líkur eru á því að Ísland verði með í umspilinu um síðustu lausu EM-sætin, í lok mars, og Jón Dagur veit af því: „Við verðum að koma með mikið sjálfstraust inn í marsgluggann. Tvo úrslitaleiki. Það höfum við horft í eftir að hafa komið okkur í slæma stöðu í riðlinum. Við getum byggt á þessari frammistöðu í mars.“
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn