Hundur yfirgaf ekki látinn húsbónda sinn í tíu vikur Jón Þór Stefánsson skrifar 16. nóvember 2023 23:22 Maðurinn hafði ætlað í veiðiferð með hundinum. Hann lét lífið, en hundurinn yfirgaf ekki lík hans. Myndin er úr safni. EPA Hundur fannst á lífi við hlið látins húsbónda síns í fjöllum Colorado-ríkis í Bandaríkjunum. Þeir höfðu verið týndir tíu vikur, eftir að hafa farið á veiðar. Hinn 71 árs gamli Rich Moore fór ásamt hundinum sínum Finney, sem er af tegundinni Jack Russell terrier, í veiðiferð um miðjan ágúst, en þeir sneri aldrei aftur. Lík Moore fannst eftir margra daga leit í lok október, en Finney var við hlið hans. Fram kemur að hann hafi látist af veikindum. BBC fjallar um málið, en í frétt miðilsins kemur fram að hundurinn hafi verið um það bil sex kílóa þungur þegar hann fannst, sem er um helmingur eðlilegar líkamsþyngdar. Hundinum var flogið frá líki húsbóndans til dýralæknis og síðan fjölskyldu Moore. „Við erum mjög ánægð með að Finney hafi snúið aftur til fjölskyldunnar. Þau misstu ástvin, en eiga enn þennan dásamlega og trygga hund,“ er haft eftir björgunarsveitarkonu sem kom að leitinni. Hún lýsir málinu sem kraftaverki. Dana Holby, ekkja Rich Moore, hefur greint frá því að eiginmaður sinn hafi sagt henni símleiðis að hann ætlaði í umrædda veiðiferð. Hún hafi sagt honum að fara ekki einn. Þá hefur verið haft eftir henni að það hafi komið henni verulega á óvart að Finney hafi lifað af. Hún og sonur hennar hafi verið hágrátandi þegar þau sóttu hundinn á dýraspítalann. Hundar Bandaríkin Dýr Mest lesið Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Fleiri fréttir Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Sjá meira
Hinn 71 árs gamli Rich Moore fór ásamt hundinum sínum Finney, sem er af tegundinni Jack Russell terrier, í veiðiferð um miðjan ágúst, en þeir sneri aldrei aftur. Lík Moore fannst eftir margra daga leit í lok október, en Finney var við hlið hans. Fram kemur að hann hafi látist af veikindum. BBC fjallar um málið, en í frétt miðilsins kemur fram að hundurinn hafi verið um það bil sex kílóa þungur þegar hann fannst, sem er um helmingur eðlilegar líkamsþyngdar. Hundinum var flogið frá líki húsbóndans til dýralæknis og síðan fjölskyldu Moore. „Við erum mjög ánægð með að Finney hafi snúið aftur til fjölskyldunnar. Þau misstu ástvin, en eiga enn þennan dásamlega og trygga hund,“ er haft eftir björgunarsveitarkonu sem kom að leitinni. Hún lýsir málinu sem kraftaverki. Dana Holby, ekkja Rich Moore, hefur greint frá því að eiginmaður sinn hafi sagt henni símleiðis að hann ætlaði í umrædda veiðiferð. Hún hafi sagt honum að fara ekki einn. Þá hefur verið haft eftir henni að það hafi komið henni verulega á óvart að Finney hafi lifað af. Hún og sonur hennar hafi verið hágrátandi þegar þau sóttu hundinn á dýraspítalann.
Hundar Bandaríkin Dýr Mest lesið Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Fleiri fréttir Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Sjá meira