Enrique ekki ánægður með Mbappé þrátt fyrir þrennuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2023 16:31 Kylian Mbappe með Luis Enrique eftir leik hjá Paris Saint-Germain liðinu. Getty/ Franco Arland Luis Enrique, þjálfari Paris Saint-Germain, var ekki ánægður með stórstjörnu liðsins þrátt fyrir að Kylian Mbappé hafi skorað þrennu í leik liðsins um helgina. Mbappé skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri á Reims en með þessum sigri komst liðið í toppsæti deildarinnar. Mbappé skoraði fyrsta markið eftir sendingu frá Ousmane Dembélé og bætti síðan tveimur mörkum við. Hann er nú kominn með þrettán deildarmörk í aðeins ellefu leikjum. „Ég er ekki sérstaklega ánægður með Kylian í dag,“ sagði Luis Enrique við Amazon Prime eftir leikinn. Það urðu örugglega margir hissa á því að spænski þjálfarinn hafi þorað að gagnrýnd stærstu stjörnu franska fótboltans. „Af hverju? Margir stjórar eru svo skrítnir. Ég hef ekkert að segja um mörkin og það er yfir engu að kvarta þar. Ég held aftur á móti að hann geti hjálpað liðinu meira á öðrum sviðum því hann er okkur svo mikilvægur,“ sagði Enrique. „Ég mun ræða það fyrst við hann sjálfan um hvað það er og ég mun líka aldrei segja ykkur frá því þar sem að þetta er ekki fyrir almenning að vita. Við teljum að Kylian sé einn af bestu leikmönnum heims og það er enginn vafi um það. Við viljum hins vegar fá meira frá honum og það er mín skoðun að hann þurfi að gera meira fyrir liðið,“ sagði Enrique. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Sjá meira
Mbappé skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri á Reims en með þessum sigri komst liðið í toppsæti deildarinnar. Mbappé skoraði fyrsta markið eftir sendingu frá Ousmane Dembélé og bætti síðan tveimur mörkum við. Hann er nú kominn með þrettán deildarmörk í aðeins ellefu leikjum. „Ég er ekki sérstaklega ánægður með Kylian í dag,“ sagði Luis Enrique við Amazon Prime eftir leikinn. Það urðu örugglega margir hissa á því að spænski þjálfarinn hafi þorað að gagnrýnd stærstu stjörnu franska fótboltans. „Af hverju? Margir stjórar eru svo skrítnir. Ég hef ekkert að segja um mörkin og það er yfir engu að kvarta þar. Ég held aftur á móti að hann geti hjálpað liðinu meira á öðrum sviðum því hann er okkur svo mikilvægur,“ sagði Enrique. „Ég mun ræða það fyrst við hann sjálfan um hvað það er og ég mun líka aldrei segja ykkur frá því þar sem að þetta er ekki fyrir almenning að vita. Við teljum að Kylian sé einn af bestu leikmönnum heims og það er enginn vafi um það. Við viljum hins vegar fá meira frá honum og það er mín skoðun að hann þurfi að gera meira fyrir liðið,“ sagði Enrique. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn