Katrín Tanja sefur undir stjörnunum í ævintýraferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2023 10:01 Katrín Tanja Davíðsdóttir fær heldur betur að prófa nýja hluti með kærasta sínum Brooks Laich. @katrintanja Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur leyft sér að hlaða aðeins batteríin eftir heimsleikana í CrossFit síðasta haust og þá er gott að eiga mikinn ævintýramann fyrir kærasta. Katrín Tanja keppti ekki á Rogue Invitational mótinu á dögunum og næst á dagskrá er væntanlega bara að hefja fyrir alvöru undirbúninginn fyrir næsta tímabil. Það er samt enn tími fyrir frekari ævintýri og þau skötuhjúin hafa verið að auglýsa árlega ævintýrahelgi. Katrín Tanja segist líka vera mjög spennt fyrir Destination Defender ævintýraferð sem hún ætlar að eyða við hlið kærasta síns Brooks Laich út í náttúrunni og með fullt af áhugasömu ævintýrafólki. View this post on Instagram A post shared by Brooks Laich (@brookslaich) Helgin verður haldin í kringum Somerville í Texas fylki sem er mitt á milli Austin og Houston í suðurhluta fylkisins. Katrín og Brooks munu meðal annars fara saman fyrir fimm kílómetra víðavangshlaupi þar sem er mælt með því að taka hundinn þinn með. Þau eru náttúrulega bæði hundaeigendur reyndar eru þeir í mismunandi stærðarflokki. Katrín mun líka bjóða upp á góða æfingu á bæði laugardag og sunnudag. Virka pásan hjá okkar konu er auðvitað mjög virk. Hótelplássin seldust fljótt upp en þá er bara að taka Katrínu Tönju sér til fyrirmyndar og tjalda út í náttúrunni. „Ég er svo spennt að fá að sofa undir stjörnunum, reyna á ökuleikni mína, læra af meistarakokkum, hlaupa 5 km hlaup með Brooks Laich, Kodaboy og öllum þeim sem vilja vera með. Það er líka vona á svo miklu meira þannig að ég veit ekki alveg hverju ég á von,“ skrifaði Katrín Tanja á samfélagsmiðla sína. Hér fyrir neðan má sjá Katrínu Tönju kynna helgina fyrir fylgjendum sínum. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lamine Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Junior Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sjá meira
Katrín Tanja keppti ekki á Rogue Invitational mótinu á dögunum og næst á dagskrá er væntanlega bara að hefja fyrir alvöru undirbúninginn fyrir næsta tímabil. Það er samt enn tími fyrir frekari ævintýri og þau skötuhjúin hafa verið að auglýsa árlega ævintýrahelgi. Katrín Tanja segist líka vera mjög spennt fyrir Destination Defender ævintýraferð sem hún ætlar að eyða við hlið kærasta síns Brooks Laich út í náttúrunni og með fullt af áhugasömu ævintýrafólki. View this post on Instagram A post shared by Brooks Laich (@brookslaich) Helgin verður haldin í kringum Somerville í Texas fylki sem er mitt á milli Austin og Houston í suðurhluta fylkisins. Katrín og Brooks munu meðal annars fara saman fyrir fimm kílómetra víðavangshlaupi þar sem er mælt með því að taka hundinn þinn með. Þau eru náttúrulega bæði hundaeigendur reyndar eru þeir í mismunandi stærðarflokki. Katrín mun líka bjóða upp á góða æfingu á bæði laugardag og sunnudag. Virka pásan hjá okkar konu er auðvitað mjög virk. Hótelplássin seldust fljótt upp en þá er bara að taka Katrínu Tönju sér til fyrirmyndar og tjalda út í náttúrunni. „Ég er svo spennt að fá að sofa undir stjörnunum, reyna á ökuleikni mína, læra af meistarakokkum, hlaupa 5 km hlaup með Brooks Laich, Kodaboy og öllum þeim sem vilja vera með. Það er líka vona á svo miklu meira þannig að ég veit ekki alveg hverju ég á von,“ skrifaði Katrín Tanja á samfélagsmiðla sína. Hér fyrir neðan má sjá Katrínu Tönju kynna helgina fyrir fylgjendum sínum. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lamine Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Junior Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sjá meira