Jóhann Berg og Stefán Teitur koma aftur inn í landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 10:42 Jóhann Berg Guðmundsson er búinn að ná sér af meiðslunum sem héldu honum frá síðustu landsleikjum. Vísir/Vilhelm Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hvaða leikmenn munu taka þátt í síðasta landsliðsverkefni ársins 2023. Þetta er hópurinn fyrir útileiki Íslands í undankeppni EM 2024. Ísland mætir Slóvakíu þann 16. nóvember næstkomandi í Bratislava og spilar svo við Portúgal í Lissabon þremur dögum síðar. Hareide gerir tvær breytingar á hópnum frá því í októberglugganum þar sem íslenska liðið gerði 1-1 jafntefli við Lúxemborg og vann 4-0 sigur á Liechtenstein. Jóhann Berg Guðmundsson kemur inn í hópinn eftir að hafa verið meiddur í síðasta verkefni. Stefán Teitur Þórðarson kemur líka aftur inn í landsliðið en hann skoraði þrennu fyrir Silkeborg stuttu eftir að hann var ekki valinn í síðasta hóp. Miðjumaðurinn Július Magnússon og framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen detta í staðinn út úr hópnum. Ísland er í fjórða sæti riðilsins með 10 stig þegar tveir leikir eru eftir. Portúgal hefur þegar tryggt sér efsta sæti riðilsins og hefur unnið alla átta leiki sína til þessa. Slóvakía er í öðru sæti riðilsins með 16 stig. Hópurinn fyrir leikina á móti Slóvakíu og Portúgal: Rúnar Alex Rúnarsson - Cardiff City - 27 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg - 4 leikir Elías Rafn Ólafsson - C. D. Mafra - 5 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi - 102 leikir, 5 mörk Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete FC - 12 leikir Hjörtur Hermannsson - Pisa SC - 26 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - KAS Eupen - 40 leikir, 1 mark Alfons Sampsted - Twente - 20 leikir Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 44 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby Boldklub - 6 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 22 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 32 leikir, 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 15 leikir, 3 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley F.C. - 88 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 24 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 51 leikur, 5 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Lyngby Boldklub - 80 leikir, 27 mörk Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 6 leikir Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 17 leikir, 1 mark Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers F.C. - 28 leikir, 2 mörk Alfreð Finnbogason - KAS Eupen - 71 leikur, 18 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 4 leikir, 1 mark Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Sjá meira
Þetta er hópurinn fyrir útileiki Íslands í undankeppni EM 2024. Ísland mætir Slóvakíu þann 16. nóvember næstkomandi í Bratislava og spilar svo við Portúgal í Lissabon þremur dögum síðar. Hareide gerir tvær breytingar á hópnum frá því í októberglugganum þar sem íslenska liðið gerði 1-1 jafntefli við Lúxemborg og vann 4-0 sigur á Liechtenstein. Jóhann Berg Guðmundsson kemur inn í hópinn eftir að hafa verið meiddur í síðasta verkefni. Stefán Teitur Þórðarson kemur líka aftur inn í landsliðið en hann skoraði þrennu fyrir Silkeborg stuttu eftir að hann var ekki valinn í síðasta hóp. Miðjumaðurinn Július Magnússon og framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen detta í staðinn út úr hópnum. Ísland er í fjórða sæti riðilsins með 10 stig þegar tveir leikir eru eftir. Portúgal hefur þegar tryggt sér efsta sæti riðilsins og hefur unnið alla átta leiki sína til þessa. Slóvakía er í öðru sæti riðilsins með 16 stig. Hópurinn fyrir leikina á móti Slóvakíu og Portúgal: Rúnar Alex Rúnarsson - Cardiff City - 27 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg - 4 leikir Elías Rafn Ólafsson - C. D. Mafra - 5 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi - 102 leikir, 5 mörk Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete FC - 12 leikir Hjörtur Hermannsson - Pisa SC - 26 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - KAS Eupen - 40 leikir, 1 mark Alfons Sampsted - Twente - 20 leikir Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 44 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby Boldklub - 6 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 22 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 32 leikir, 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 15 leikir, 3 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley F.C. - 88 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 24 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 51 leikur, 5 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Lyngby Boldklub - 80 leikir, 27 mörk Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 6 leikir Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 17 leikir, 1 mark Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers F.C. - 28 leikir, 2 mörk Alfreð Finnbogason - KAS Eupen - 71 leikur, 18 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 4 leikir, 1 mark
Hópurinn fyrir leikina á móti Slóvakíu og Portúgal: Rúnar Alex Rúnarsson - Cardiff City - 27 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg - 4 leikir Elías Rafn Ólafsson - C. D. Mafra - 5 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi - 102 leikir, 5 mörk Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete FC - 12 leikir Hjörtur Hermannsson - Pisa SC - 26 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - KAS Eupen - 40 leikir, 1 mark Alfons Sampsted - Twente - 20 leikir Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 44 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby Boldklub - 6 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 22 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 32 leikir, 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 15 leikir, 3 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley F.C. - 88 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 24 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 51 leikur, 5 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Lyngby Boldklub - 80 leikir, 27 mörk Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 6 leikir Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 17 leikir, 1 mark Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers F.C. - 28 leikir, 2 mörk Alfreð Finnbogason - KAS Eupen - 71 leikur, 18 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 4 leikir, 1 mark
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Sjá meira