Ten Hag: Enginn Casemiro fyrr en í fyrsta lagi um jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 12:01 Casemiro meiddist í leik Manchester United og Newcastle á Old Trafford en hann hefur verið óheppinn með meiðsli undanfarið. AP/Dave Thompson Brasilíumaðurinn Casemiro verður frá í langan tíma ef marka má það sem knattspyrnustjórinn Erik ten Hag sagði á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og FC Kaupmannahafnar. Casemiro er tognaður aftan í læri og verður frá keppni að minnsta kosti fram yfir jól. Casemiro meiddist í deildabikarleik á móti Newcastle á Old Trafford í síðustu viku, í leik sem tapaðist 3-0. Casemiro verður því með Lisandro Martínez á meiðslalistanum næstu vikurnar. Ten Hag: I don t expect Lisandro Martínez and Casemiro to be available again before Christmas .One more big blow for Manchester Utd. pic.twitter.com/AW1xiqmdyA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 7, 2023 „Ég býst við því að fá menn til baka af meiðslalistanum en meiðslin hjá Casemiro og Martinez eru verri. Ég býst ekki við því að fá þá til baka fyrir jól. Casemiro verður örugglega frá í margar vikur,“ sagði Erik ten Hag. Ten Hag gat glatt stuðningsmenn United með því að ensku landsliðsmennirnir Harry Maguire og Marcus Rashford eru báðir klárir í slaginn á Parken í kvöld. Maguire lék í níutíu mínútur um helgina þrátt fyrir að fá tvisvar sinnum svima í leiknum en Rashford missti alveg af leiknum vegna meiðsla. „Við fylgdum öllum reglum varðandi höfuðhögg, bæði í leiknum og eftir hann. Maguire er klár í leikinn. Það eru engin merki um heilahristing. Hann spilaði mjög vel. Rashford missti af einum leik eftir smá högg en hann er hundrað prósent klár í leikinn,“ sagði Ten Hag. Manchester United er í þriðja sæti riðilsins, einu stigi á eftir Galatasaray sem er i öðru sæti. United þarf því helst sigur í kvöld ætli liðið sér í sextán liða úrslitiin. FCK er á botninum, tveimur stigum á eftir United en Bayern München er með fullt hús á toppnum. Lisandro Martinez Casemiro Erik Ten Hag has confirmed that the Man Utd duo are not expected to return from injury before Christmas pic.twitter.com/LW7elPVs4H— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 7, 2023 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Sjá meira
Casemiro er tognaður aftan í læri og verður frá keppni að minnsta kosti fram yfir jól. Casemiro meiddist í deildabikarleik á móti Newcastle á Old Trafford í síðustu viku, í leik sem tapaðist 3-0. Casemiro verður því með Lisandro Martínez á meiðslalistanum næstu vikurnar. Ten Hag: I don t expect Lisandro Martínez and Casemiro to be available again before Christmas .One more big blow for Manchester Utd. pic.twitter.com/AW1xiqmdyA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 7, 2023 „Ég býst við því að fá menn til baka af meiðslalistanum en meiðslin hjá Casemiro og Martinez eru verri. Ég býst ekki við því að fá þá til baka fyrir jól. Casemiro verður örugglega frá í margar vikur,“ sagði Erik ten Hag. Ten Hag gat glatt stuðningsmenn United með því að ensku landsliðsmennirnir Harry Maguire og Marcus Rashford eru báðir klárir í slaginn á Parken í kvöld. Maguire lék í níutíu mínútur um helgina þrátt fyrir að fá tvisvar sinnum svima í leiknum en Rashford missti alveg af leiknum vegna meiðsla. „Við fylgdum öllum reglum varðandi höfuðhögg, bæði í leiknum og eftir hann. Maguire er klár í leikinn. Það eru engin merki um heilahristing. Hann spilaði mjög vel. Rashford missti af einum leik eftir smá högg en hann er hundrað prósent klár í leikinn,“ sagði Ten Hag. Manchester United er í þriðja sæti riðilsins, einu stigi á eftir Galatasaray sem er i öðru sæti. United þarf því helst sigur í kvöld ætli liðið sér í sextán liða úrslitiin. FCK er á botninum, tveimur stigum á eftir United en Bayern München er með fullt hús á toppnum. Lisandro Martinez Casemiro Erik Ten Hag has confirmed that the Man Utd duo are not expected to return from injury before Christmas pic.twitter.com/LW7elPVs4H— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 7, 2023
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Sjá meira