Sá fyrsti á fimmtugsaldri til að skora í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 09:10 Pepe fagnar sögulegu marki sínu í gærkvöldi. Getty/Jose Manuel Alvarez Portúgalinn Pepe setti nýtt met i Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri Porto á Royal Antwerpen. Pepe varð þar með elsti markaskorarinn í sögu Meistaradeildarinnar og hann varð líka um leið sá fyrsti á fimmtugsaldri sem nær að skora í deildinni. Pepe var í gær 40 ára og 254 daga gamall og hann bætti því gamla metið um meira en tvö ár. HISTORY FOR PEPE!He became the oldest goalscorer (40 years, 256 days) in Champions League history when he doubled the lead for Porto against Antwerp He's also the oldest outfield player to start in a UCL match pic.twitter.com/2B8CuICVWF— ESPN FC (@ESPNFC) November 7, 2023 Francesco Totti átti áður metið en hann var 38 ára og 59 daga gamall þegar hann skoraði fyrir Roma á móti CSKA Moskvu í nóvember 2014 eða fyrir tæpum níu árum síðan. Þar áður var methafinn Ryan Giggs sem var 37 ára og 290 daga gamall þegar hann skoraði fyrir Manchester United á móti Benfica í september 2011. Olivier Giroud komst líka inn á topp átta í gærkvöldi þegar hann tryggði AC Milan 2-1 sigur á Paris Saint-Germain en Frakkinn var í gær 37 ára og 38 daga gamall. Pepe átti þegar metið yfir að vera elsti útileikmaðurinn í sögu keppninnar. Hann bætti það met í síðasta leik á móti Royal Antwerpen 25. október síðastliðinn. Pepe hefur spilað með Porto frá árinu 2019 en þegar hann lék með Real Madrid frá 2007 til 2017 þá vann hann Meistaradeildina þrisvar sinnum. Makrið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr leik Porto og Antwerpen Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira
Pepe varð þar með elsti markaskorarinn í sögu Meistaradeildarinnar og hann varð líka um leið sá fyrsti á fimmtugsaldri sem nær að skora í deildinni. Pepe var í gær 40 ára og 254 daga gamall og hann bætti því gamla metið um meira en tvö ár. HISTORY FOR PEPE!He became the oldest goalscorer (40 years, 256 days) in Champions League history when he doubled the lead for Porto against Antwerp He's also the oldest outfield player to start in a UCL match pic.twitter.com/2B8CuICVWF— ESPN FC (@ESPNFC) November 7, 2023 Francesco Totti átti áður metið en hann var 38 ára og 59 daga gamall þegar hann skoraði fyrir Roma á móti CSKA Moskvu í nóvember 2014 eða fyrir tæpum níu árum síðan. Þar áður var methafinn Ryan Giggs sem var 37 ára og 290 daga gamall þegar hann skoraði fyrir Manchester United á móti Benfica í september 2011. Olivier Giroud komst líka inn á topp átta í gærkvöldi þegar hann tryggði AC Milan 2-1 sigur á Paris Saint-Germain en Frakkinn var í gær 37 ára og 38 daga gamall. Pepe átti þegar metið yfir að vera elsti útileikmaðurinn í sögu keppninnar. Hann bætti það met í síðasta leik á móti Royal Antwerpen 25. október síðastliðinn. Pepe hefur spilað með Porto frá árinu 2019 en þegar hann lék með Real Madrid frá 2007 til 2017 þá vann hann Meistaradeildina þrisvar sinnum. Makrið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr leik Porto og Antwerpen
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira