Auður ný framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Atli Ísleifsson skrifar 7. nóvember 2023 11:08 Auður Önnu Magnúsdóttir. Aðsend Auður Önnu Magnúsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands og hefur hún þegar hafið störf. Auður hætti nýverið sem framkvæmdastjóri Landverndar. Í tilkynningu segir að Kvenréttindafélagið sé með elstu félagasamtökum landsins, verið stofnað af Bríeti Bjarnhéðinsdóttur árið 1907 og vinnur að kvenréttindum og jafnri stöðu allra kynja á öllum sviðum samfélagsins, þar með talið í atvinnulífi, stjórnmálum og fjölmiðlum. „Félagið leggur áherslu á mannréttindi og vinnur gegn hvers konar mismunun með femínísk gildi að leiðarljósi. Auður hefur doktorspróf í lífefnafræði frá Stokkhólmsháskóla og hefur unnið við rannsóknir og stjórnun. Hún gengdi stöðu framkvæmdastjóra Landverndar í fimm og hálft ár þar til hún hóf störf hjá Kvenréttindafélaginu og er því vel að sér í rekstri félagasamtaka. Hún er einnig stofnandi og fyrsti formaður Samtaka kvenna í vísindum og þekkir jafnréttismál vel,“ segir í tilkynningunni. Haft eftir Tatjönu Latinovic, formanni stjórnar Kvenréttindafélags Íslands, að hún sé spennt fyrir að fá Auði til starfa. „Auður hefur mikla reynslu í stefnumótun, áætlanagerð, miðlun og samskiptum við fjölmiðla. Reynsla hennar og þekking á starfsemi grasrótasamtaka mun koma að góðum notum fyrir frekari uppbyggingu á starfsemi Kvenréttindafélagsins og ég er mjög spennt fyrir samstarfinu,” segir Tatjana. Vistaskipti Jafnréttismál Félagasamtök Tengdar fréttir Auður hættir sem framkvæmdastjóri Landverndar Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, hefur sagt starfi sínu lausu hjá samtökunum. Auður hefur sinnt starfinu frá árinu 2018. 20. júní 2023 11:33 Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Í tilkynningu segir að Kvenréttindafélagið sé með elstu félagasamtökum landsins, verið stofnað af Bríeti Bjarnhéðinsdóttur árið 1907 og vinnur að kvenréttindum og jafnri stöðu allra kynja á öllum sviðum samfélagsins, þar með talið í atvinnulífi, stjórnmálum og fjölmiðlum. „Félagið leggur áherslu á mannréttindi og vinnur gegn hvers konar mismunun með femínísk gildi að leiðarljósi. Auður hefur doktorspróf í lífefnafræði frá Stokkhólmsháskóla og hefur unnið við rannsóknir og stjórnun. Hún gengdi stöðu framkvæmdastjóra Landverndar í fimm og hálft ár þar til hún hóf störf hjá Kvenréttindafélaginu og er því vel að sér í rekstri félagasamtaka. Hún er einnig stofnandi og fyrsti formaður Samtaka kvenna í vísindum og þekkir jafnréttismál vel,“ segir í tilkynningunni. Haft eftir Tatjönu Latinovic, formanni stjórnar Kvenréttindafélags Íslands, að hún sé spennt fyrir að fá Auði til starfa. „Auður hefur mikla reynslu í stefnumótun, áætlanagerð, miðlun og samskiptum við fjölmiðla. Reynsla hennar og þekking á starfsemi grasrótasamtaka mun koma að góðum notum fyrir frekari uppbyggingu á starfsemi Kvenréttindafélagsins og ég er mjög spennt fyrir samstarfinu,” segir Tatjana.
Vistaskipti Jafnréttismál Félagasamtök Tengdar fréttir Auður hættir sem framkvæmdastjóri Landverndar Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, hefur sagt starfi sínu lausu hjá samtökunum. Auður hefur sinnt starfinu frá árinu 2018. 20. júní 2023 11:33 Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Auður hættir sem framkvæmdastjóri Landverndar Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, hefur sagt starfi sínu lausu hjá samtökunum. Auður hefur sinnt starfinu frá árinu 2018. 20. júní 2023 11:33