Rafmyntakóngurinn fundinn sekur um fjársvik og peningaþvott Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. nóvember 2023 07:57 Bankman-Fried verður gerð refsing á næsta ári. AP/Seth Wenig Sam Bankman-Fried, stofnandi rafmyntafyrirtækisins FTX, hefur verið fundinn sekur um fjársvik og peningaþvott. Það tók kviðdóminn aðeins fimm klukkustundir að komast að niðurstöðu. Hinn 31 árs gamli milljarðamæringur var handtekinn í gær eftir að FTX varð gjaldþrota. Hann á yfir höfði sér margra áratuga fangelsi en verður ekki gerð refsing fyrr en 28. mars á næsta ári. Eftir að niðurstaða í málinu lá fyrir sagði ríkissaksóknarinn Damian Williams í yfirlýsingu að Bankman-Fried hefði orðið uppvís að einum stærsta fjármálaglæpnum í sögu Bandaríkjanna, sem hefði miðað að því að gera hann að „konungi rafmyntanna“. Málið snérist um lygar og svik og þjófnað. Bankman-Fried var sakaður um að hafa logið að fjárfestum og lánastofnunum og stolið milljörðum dala í gegnum FTX, sem varð fyrirtækinu á endanum að falli. Hann sagðist saklaus af öllum ákæruliðum; hann hefði gert mistök en í góðri trú. Lögmaður Bankman-Fried sagðist virða niðurstöðu kviðdómsins en hún hefði engu að síður valdið vonbrigðum. Því hefur ekki verið svarað beint út hvort niðurstöðunni verði áfrýjað en lögmaðurinn sagði hins vegar að baráttunni væri ekki lokið. Þrír nánir vinir og samstarfsmenn Bankman-Fried, þeirra á meðal fyrrverandi kærasta hans, játuðu og samþykktu að bera vitni í málinu í von um vægari dóma. Þeim verður gerð refsing síðar. Gjaldþrot FTX Rafmyntir Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fleiri fréttir Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Sjá meira
Hinn 31 árs gamli milljarðamæringur var handtekinn í gær eftir að FTX varð gjaldþrota. Hann á yfir höfði sér margra áratuga fangelsi en verður ekki gerð refsing fyrr en 28. mars á næsta ári. Eftir að niðurstaða í málinu lá fyrir sagði ríkissaksóknarinn Damian Williams í yfirlýsingu að Bankman-Fried hefði orðið uppvís að einum stærsta fjármálaglæpnum í sögu Bandaríkjanna, sem hefði miðað að því að gera hann að „konungi rafmyntanna“. Málið snérist um lygar og svik og þjófnað. Bankman-Fried var sakaður um að hafa logið að fjárfestum og lánastofnunum og stolið milljörðum dala í gegnum FTX, sem varð fyrirtækinu á endanum að falli. Hann sagðist saklaus af öllum ákæruliðum; hann hefði gert mistök en í góðri trú. Lögmaður Bankman-Fried sagðist virða niðurstöðu kviðdómsins en hún hefði engu að síður valdið vonbrigðum. Því hefur ekki verið svarað beint út hvort niðurstöðunni verði áfrýjað en lögmaðurinn sagði hins vegar að baráttunni væri ekki lokið. Þrír nánir vinir og samstarfsmenn Bankman-Fried, þeirra á meðal fyrrverandi kærasta hans, játuðu og samþykktu að bera vitni í málinu í von um vægari dóma. Þeim verður gerð refsing síðar.
Gjaldþrot FTX Rafmyntir Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fleiri fréttir Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Sjá meira