Danska sambandið herðir alla öryggisgæslu í kringum landsliðin sín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2023 09:01 Hlín Eiríksdóttir í baráttu við fyrirliða danska landsliðsins í leik þjóðanna á Laugardalsvelli í síðustu viku. Vísir/Hulda Margrét Forráðamenn danska knattspyrnusambandsins hafa áhyggjur af öryggismálum sinna landsliða og stuðningsmanna þeirra vegna þess óvissuástands sem ríkir í heiminum. Stríðið í Úkraínu og ástandið á Gasa-svæðinu í viðbót við skotárásina í Brussel 16. október síðastliðinn hefur þau áhrif að danska sambandið ætlar að herða alla öryggisgæslu í kringum landsliðin. Í Brussel voru tveir stuðningsmenn sænska landsliðsins skotnir til bana í hryðjuverkaárás stutt frá keppnisvellinum. Leik Belgíu og Svíþjóðar var hætt í hálfleik þegar sænska landsliðið frétti af örlögum landa sinna. Danska ríkisútvarpið fjallar um á vef sínum viðbrögð danska knattspyrnusambandsins við þessu. „Núverandi ástand gefur tilefni til að hafa áhyggjur og þess vegna höfum við tekið þá ákvörðun að einbeita okkur enn frekar að öryggismálum okkar,“ sagði Jesper Möller, forseti danska sambandsins, við DR Sporten. „Við höfum farið yfir alla ferla og öryggismál þeirra. Við ætlum að gera breytingar á mörgum stöðum og þá bæði þegar kemur að leikmönnum og stuðningsfólki,“ sagði Möller. Forseti danska sambandsins segir að þessar hertu öryggisreglur verði við lýði á meðan ástæða er talin til þess. Íslenska kvennalandsliðið spilar á móti danska landsliðinu í Viborg í næsta mánuði en þar síðasti leikur liðanna í riðlinum. Danski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira
Stríðið í Úkraínu og ástandið á Gasa-svæðinu í viðbót við skotárásina í Brussel 16. október síðastliðinn hefur þau áhrif að danska sambandið ætlar að herða alla öryggisgæslu í kringum landsliðin. Í Brussel voru tveir stuðningsmenn sænska landsliðsins skotnir til bana í hryðjuverkaárás stutt frá keppnisvellinum. Leik Belgíu og Svíþjóðar var hætt í hálfleik þegar sænska landsliðið frétti af örlögum landa sinna. Danska ríkisútvarpið fjallar um á vef sínum viðbrögð danska knattspyrnusambandsins við þessu. „Núverandi ástand gefur tilefni til að hafa áhyggjur og þess vegna höfum við tekið þá ákvörðun að einbeita okkur enn frekar að öryggismálum okkar,“ sagði Jesper Möller, forseti danska sambandsins, við DR Sporten. „Við höfum farið yfir alla ferla og öryggismál þeirra. Við ætlum að gera breytingar á mörgum stöðum og þá bæði þegar kemur að leikmönnum og stuðningsfólki,“ sagði Möller. Forseti danska sambandsins segir að þessar hertu öryggisreglur verði við lýði á meðan ástæða er talin til þess. Íslenska kvennalandsliðið spilar á móti danska landsliðinu í Viborg í næsta mánuði en þar síðasti leikur liðanna í riðlinum.
Danski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira