Man. United setur nýtt met í heildartekjum en tapar samt pening Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2023 07:31 Bruno Fernandes er lykilmaður Manchester United en þótt að félagið sé að búa til mikinn pening þá er kostnaðurinn við að reka það enn meiri. Getty/Michael Regan Manchester United bætti metið í heildartekjum félags í ensku úrvalsdeildinni á einu fjármagnsári. Heildartekjur United á síðasta ári voru 648,4 milljónir punda eða 110 milljarðar íslenskra króna. Record annual revenue for English club of £648.4m Net loss up 23.8% from £34m to £42.1m Total debt (not including money owed on transfer deals) is £613.3m Kaveh Solhekol breaks down Manchester United's financial results for the fiscal year pic.twitter.com/LCbHxfwm2a— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 26, 2023 Þessar góður rekstrartölur eru gerðar opinberar á sama tíma og breski milljarðamæringurinn Sir Jim Ratcliffe er nálægt því að kaupa 25 prósent hlut í félaginu af Glazer fjölskyldunni. Tekjur United hækka um ellefu prósent á milli ára og það þrátt fyrir að félagið hafi verið í Evrópudeildinni. Félagið skilaði engu á síður 42 milljón punda tapi. Það gera rúmlega sjö milljarða íslenskra króna. Launaútgjöld félagsins lækkuðu þó um 52,8 milljónir punda og voru því 331,4 milljónir punda eða 56,4 milljarðar króna. Einn af launaháu leikmönnunum sem yfirgáfu félagið var Cristiano Ronaldo. Samkvæmt úttektinni þá fengu Glazer fjölskyldan og aðrir hluthafar ekki greiddan neinn arf úr félaginu á þessu fjárhagsári. Þetta er í fyrsta sinn í sjö ár sem þeir fá ekkert. Langtímaskuldir félagsins eru 538,2 milljónir punda eða 91,7 milljarður króna. Hér fyrir neðan er farið yfir stöðu fjármála hjá United. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vBtZnU4E8OU">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Heildartekjur United á síðasta ári voru 648,4 milljónir punda eða 110 milljarðar íslenskra króna. Record annual revenue for English club of £648.4m Net loss up 23.8% from £34m to £42.1m Total debt (not including money owed on transfer deals) is £613.3m Kaveh Solhekol breaks down Manchester United's financial results for the fiscal year pic.twitter.com/LCbHxfwm2a— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 26, 2023 Þessar góður rekstrartölur eru gerðar opinberar á sama tíma og breski milljarðamæringurinn Sir Jim Ratcliffe er nálægt því að kaupa 25 prósent hlut í félaginu af Glazer fjölskyldunni. Tekjur United hækka um ellefu prósent á milli ára og það þrátt fyrir að félagið hafi verið í Evrópudeildinni. Félagið skilaði engu á síður 42 milljón punda tapi. Það gera rúmlega sjö milljarða íslenskra króna. Launaútgjöld félagsins lækkuðu þó um 52,8 milljónir punda og voru því 331,4 milljónir punda eða 56,4 milljarðar króna. Einn af launaháu leikmönnunum sem yfirgáfu félagið var Cristiano Ronaldo. Samkvæmt úttektinni þá fengu Glazer fjölskyldan og aðrir hluthafar ekki greiddan neinn arf úr félaginu á þessu fjárhagsári. Þetta er í fyrsta sinn í sjö ár sem þeir fá ekkert. Langtímaskuldir félagsins eru 538,2 milljónir punda eða 91,7 milljarður króna. Hér fyrir neðan er farið yfir stöðu fjármála hjá United. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vBtZnU4E8OU">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira