Xavi óánægður með ríginn við Real Madrid | Vill sjá vinsemd og virðingu í El Clasico Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. október 2023 22:40 Xavi, þjálfari Barcelona. Xavi, fyrrum leikmaður og núverandi þjálfari Barcelona, gagnrýndi núverandi ástand milli erkifjendanna Real Madrid og Barcelona fyrir leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Á blaðamannafundi eftir Meistaradeildarsigur Barcelona gegn Shaktar Donetsk í dag sagði Xavi að rígurinn við Real Madrid væri orðinn of mikill og hann vildi óska þess að liðin gætu gengið til leiks sem jafnokar frekar en fjandmenn. Xavi: "El Clásico predictions? I always see it as difficult. Real Madrid is strong, in great dynamics, difficult to predict anything. At 50%." pic.twitter.com/I7wWg1xL9B— Managing Barça (@ManagingBarca) October 25, 2023 „Mér líkar illa við allt sem hleypir upp spennu fyrir svona leiki. Ég er ekki ánægður með X færsluna og mér finnst leiðinlegt að sjá umræðu um dómara. Ég myndi elska ef við gætum farið inn í einn El Clasico af vinsemd og virðingu gagnvart hvorum öðrum, ekki eins og þetta er núna.“sagði Xavi svo á sama blaðamannafundi. X-færslan sem um ræðir birti stjórnarmaður Barcelona, Mikel Camps, þar sem hann gerði grín að Vinicius Jr., leikmanni Real Madrid, eftir að vængmaðurinn tók fjöldann allann af skærum og skemmtilegum brögðum í leik liðsins gegn Braga í gærkvöldi. Færslunni hefur síðan verið eytt, en margir gagnrýndu Mikel fyrir að einblína svo mikið á Vinicius aðeins örfáum dögum eftir að leikmaðurinn varð fyrir kynþáttahatri í leik Real Madrid gegn Sevilla. Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona - Shakhtar 2-1 | Börsungar með fullt hús stiga Barcelona er með fullt hús stiga í H-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 sigur á heimavelli gegn Shaktar Donetsk. 25. október 2023 18:45 Vinícius hrósaði Sevilla fyrir að reka rasískan aðdáanda af velli Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, hefur hrósað Sevilla fyrir skjót og góð viðbrögð við meintu kynþáttahatri sem hann varð fyrir í leik liðanna. Hann sagði þetta vera nítjánda skiptið sem hann verði slíkum fordómum og biðlar til spænskra yfirvalda að athafna sig í þeim málaflokki. 22. október 2023 09:30 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Á blaðamannafundi eftir Meistaradeildarsigur Barcelona gegn Shaktar Donetsk í dag sagði Xavi að rígurinn við Real Madrid væri orðinn of mikill og hann vildi óska þess að liðin gætu gengið til leiks sem jafnokar frekar en fjandmenn. Xavi: "El Clásico predictions? I always see it as difficult. Real Madrid is strong, in great dynamics, difficult to predict anything. At 50%." pic.twitter.com/I7wWg1xL9B— Managing Barça (@ManagingBarca) October 25, 2023 „Mér líkar illa við allt sem hleypir upp spennu fyrir svona leiki. Ég er ekki ánægður með X færsluna og mér finnst leiðinlegt að sjá umræðu um dómara. Ég myndi elska ef við gætum farið inn í einn El Clasico af vinsemd og virðingu gagnvart hvorum öðrum, ekki eins og þetta er núna.“sagði Xavi svo á sama blaðamannafundi. X-færslan sem um ræðir birti stjórnarmaður Barcelona, Mikel Camps, þar sem hann gerði grín að Vinicius Jr., leikmanni Real Madrid, eftir að vængmaðurinn tók fjöldann allann af skærum og skemmtilegum brögðum í leik liðsins gegn Braga í gærkvöldi. Færslunni hefur síðan verið eytt, en margir gagnrýndu Mikel fyrir að einblína svo mikið á Vinicius aðeins örfáum dögum eftir að leikmaðurinn varð fyrir kynþáttahatri í leik Real Madrid gegn Sevilla.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona - Shakhtar 2-1 | Börsungar með fullt hús stiga Barcelona er með fullt hús stiga í H-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 sigur á heimavelli gegn Shaktar Donetsk. 25. október 2023 18:45 Vinícius hrósaði Sevilla fyrir að reka rasískan aðdáanda af velli Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, hefur hrósað Sevilla fyrir skjót og góð viðbrögð við meintu kynþáttahatri sem hann varð fyrir í leik liðanna. Hann sagði þetta vera nítjánda skiptið sem hann verði slíkum fordómum og biðlar til spænskra yfirvalda að athafna sig í þeim málaflokki. 22. október 2023 09:30 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Barcelona - Shakhtar 2-1 | Börsungar með fullt hús stiga Barcelona er með fullt hús stiga í H-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 sigur á heimavelli gegn Shaktar Donetsk. 25. október 2023 18:45
Vinícius hrósaði Sevilla fyrir að reka rasískan aðdáanda af velli Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, hefur hrósað Sevilla fyrir skjót og góð viðbrögð við meintu kynþáttahatri sem hann varð fyrir í leik liðanna. Hann sagði þetta vera nítjánda skiptið sem hann verði slíkum fordómum og biðlar til spænskra yfirvalda að athafna sig í þeim málaflokki. 22. október 2023 09:30