Xavi óánægður með ríginn við Real Madrid | Vill sjá vinsemd og virðingu í El Clasico Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. október 2023 22:40 Xavi, þjálfari Barcelona. Xavi, fyrrum leikmaður og núverandi þjálfari Barcelona, gagnrýndi núverandi ástand milli erkifjendanna Real Madrid og Barcelona fyrir leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Á blaðamannafundi eftir Meistaradeildarsigur Barcelona gegn Shaktar Donetsk í dag sagði Xavi að rígurinn við Real Madrid væri orðinn of mikill og hann vildi óska þess að liðin gætu gengið til leiks sem jafnokar frekar en fjandmenn. Xavi: "El Clásico predictions? I always see it as difficult. Real Madrid is strong, in great dynamics, difficult to predict anything. At 50%." pic.twitter.com/I7wWg1xL9B— Managing Barça (@ManagingBarca) October 25, 2023 „Mér líkar illa við allt sem hleypir upp spennu fyrir svona leiki. Ég er ekki ánægður með X færsluna og mér finnst leiðinlegt að sjá umræðu um dómara. Ég myndi elska ef við gætum farið inn í einn El Clasico af vinsemd og virðingu gagnvart hvorum öðrum, ekki eins og þetta er núna.“sagði Xavi svo á sama blaðamannafundi. X-færslan sem um ræðir birti stjórnarmaður Barcelona, Mikel Camps, þar sem hann gerði grín að Vinicius Jr., leikmanni Real Madrid, eftir að vængmaðurinn tók fjöldann allann af skærum og skemmtilegum brögðum í leik liðsins gegn Braga í gærkvöldi. Færslunni hefur síðan verið eytt, en margir gagnrýndu Mikel fyrir að einblína svo mikið á Vinicius aðeins örfáum dögum eftir að leikmaðurinn varð fyrir kynþáttahatri í leik Real Madrid gegn Sevilla. Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona - Shakhtar 2-1 | Börsungar með fullt hús stiga Barcelona er með fullt hús stiga í H-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 sigur á heimavelli gegn Shaktar Donetsk. 25. október 2023 18:45 Vinícius hrósaði Sevilla fyrir að reka rasískan aðdáanda af velli Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, hefur hrósað Sevilla fyrir skjót og góð viðbrögð við meintu kynþáttahatri sem hann varð fyrir í leik liðanna. Hann sagði þetta vera nítjánda skiptið sem hann verði slíkum fordómum og biðlar til spænskra yfirvalda að athafna sig í þeim málaflokki. 22. október 2023 09:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira
Á blaðamannafundi eftir Meistaradeildarsigur Barcelona gegn Shaktar Donetsk í dag sagði Xavi að rígurinn við Real Madrid væri orðinn of mikill og hann vildi óska þess að liðin gætu gengið til leiks sem jafnokar frekar en fjandmenn. Xavi: "El Clásico predictions? I always see it as difficult. Real Madrid is strong, in great dynamics, difficult to predict anything. At 50%." pic.twitter.com/I7wWg1xL9B— Managing Barça (@ManagingBarca) October 25, 2023 „Mér líkar illa við allt sem hleypir upp spennu fyrir svona leiki. Ég er ekki ánægður með X færsluna og mér finnst leiðinlegt að sjá umræðu um dómara. Ég myndi elska ef við gætum farið inn í einn El Clasico af vinsemd og virðingu gagnvart hvorum öðrum, ekki eins og þetta er núna.“sagði Xavi svo á sama blaðamannafundi. X-færslan sem um ræðir birti stjórnarmaður Barcelona, Mikel Camps, þar sem hann gerði grín að Vinicius Jr., leikmanni Real Madrid, eftir að vængmaðurinn tók fjöldann allann af skærum og skemmtilegum brögðum í leik liðsins gegn Braga í gærkvöldi. Færslunni hefur síðan verið eytt, en margir gagnrýndu Mikel fyrir að einblína svo mikið á Vinicius aðeins örfáum dögum eftir að leikmaðurinn varð fyrir kynþáttahatri í leik Real Madrid gegn Sevilla.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona - Shakhtar 2-1 | Börsungar með fullt hús stiga Barcelona er með fullt hús stiga í H-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 sigur á heimavelli gegn Shaktar Donetsk. 25. október 2023 18:45 Vinícius hrósaði Sevilla fyrir að reka rasískan aðdáanda af velli Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, hefur hrósað Sevilla fyrir skjót og góð viðbrögð við meintu kynþáttahatri sem hann varð fyrir í leik liðanna. Hann sagði þetta vera nítjánda skiptið sem hann verði slíkum fordómum og biðlar til spænskra yfirvalda að athafna sig í þeim málaflokki. 22. október 2023 09:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira
Barcelona - Shakhtar 2-1 | Börsungar með fullt hús stiga Barcelona er með fullt hús stiga í H-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 sigur á heimavelli gegn Shaktar Donetsk. 25. október 2023 18:45
Vinícius hrósaði Sevilla fyrir að reka rasískan aðdáanda af velli Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, hefur hrósað Sevilla fyrir skjót og góð viðbrögð við meintu kynþáttahatri sem hann varð fyrir í leik liðanna. Hann sagði þetta vera nítjánda skiptið sem hann verði slíkum fordómum og biðlar til spænskra yfirvalda að athafna sig í þeim málaflokki. 22. október 2023 09:30