Arnar Gunnlaugs: Blekking að halda allt sé í himnalagi hjá Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2023 13:31 Arnar Gunnlaugsson hefur miklar áhyggjur af hans mönnum í enska boltanum sem er lið Manchester United. Vísir/Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslandsmeistara Víkings, er líka harður stuðningsmaður Manchester United og hann hefur áhyggjur af sínu liði eftir byrjunina á tímabilinu. Arnar ræddi spilamennsku Manchester United í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi en liðið vann þá nauman 1-0 sigur á danska félaginu FC Kaupmannahöfn. United menn sluppu með skrekkinn undir lok leiksins þegar FCK fékk víti en Andre Onana var hetjan og varði vítaspyrnuna. Arnar setti spurningarmerki við leikskipulagið hjá United liðinu. „Við erum að fá allt of skrýtnar færslur á leikmönnum sem gerir það að verkum að þegar við missum boltann þá eru menn ekki í réttum stöðum,“ sagði Arnar sem talaði alltaf um okkur þegar hann ræddi um United-liðið. „Við erum að fá á okkur skyndisókn, eftir skyndisókn eftir skyndisókn þar sem öll lið eiga möguleika á því að skora tvisvar til þrisvar ef ekki fjórum sinnum á móti United í hverjum einasta leik,“ sagði Arnar. „Þetta er áhyggjuefni. Þessi leikur vannst sem er frábært og ekkert nema gott um það að segja. Það er blekking að halda það að það sé allt í himnalagi á leikvelli draumanna,“ sagði Arnar. Klippa: Arnar Gunnlaugsson um Manchester United Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Sjá meira
Arnar ræddi spilamennsku Manchester United í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi en liðið vann þá nauman 1-0 sigur á danska félaginu FC Kaupmannahöfn. United menn sluppu með skrekkinn undir lok leiksins þegar FCK fékk víti en Andre Onana var hetjan og varði vítaspyrnuna. Arnar setti spurningarmerki við leikskipulagið hjá United liðinu. „Við erum að fá allt of skrýtnar færslur á leikmönnum sem gerir það að verkum að þegar við missum boltann þá eru menn ekki í réttum stöðum,“ sagði Arnar sem talaði alltaf um okkur þegar hann ræddi um United-liðið. „Við erum að fá á okkur skyndisókn, eftir skyndisókn eftir skyndisókn þar sem öll lið eiga möguleika á því að skora tvisvar til þrisvar ef ekki fjórum sinnum á móti United í hverjum einasta leik,“ sagði Arnar. „Þetta er áhyggjuefni. Þessi leikur vannst sem er frábært og ekkert nema gott um það að segja. Það er blekking að halda það að það sé allt í himnalagi á leikvelli draumanna,“ sagði Arnar. Klippa: Arnar Gunnlaugsson um Manchester United
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Sjá meira