Gagnrýna harðlega liðsmyndina af kvennaliði Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2023 11:31 Allir leikmenn Arsenal eiga eitt sameiginlegt. Hér má sjá hluta þeirra eða þær Kathrine Kuhl, Lotte Wubben-Moy, Jennifer Beattie, Alessia Russo, Cloe Eyju Lacasse, Victoria Pelova, Lina Hurtig, Frida Maanum, Kim Little og Katie McCabe. Getty/David Price/ Einföld liðsmynd af atvinnumannaliði í fótbolta ætti nú ekki að skapa mikla umræðu eða komast í fréttirnar en kvennaliði Arsenal tókst það engu að síður. Arsenal stillti upp í myndatöku á öllu liði sínu á dögunum en meðal leikmanna þess er hin íslenska-kanadíska Cloé Eyja Lacasse. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Ósköp venjuleg liðsmynd en svo tóku menn eftir einu. Allir leikmenn liðsins eru hvítir á hörund og hópurinn því mjög einsleitur. Þetta hefur kallað á harða gagnrýni á Arsenal fyrir algjöran skort á fjölbreytileika í því fólki sem félagið ræður til starfa hjá kvennaliði félagsins. The Athletic fjallaði um málið og kallaði líka eftir viðbrögðum frá Arsenal. Arsenal sendi þá frá sér yfirlýsingu. „Við áttum okkur á því að núverandi kvennalið okkar endurspeglar ekki fjölbreytileikann sem er til staðar innan félagsins sem og í samfélaginu sem við stöndum fyrir. Það er í forgangi hjá félaginu að halda áfram að berjast fyrir meiri fjölbreytileika, leyfa öllum að vera með og búa til góðan samastað fyrir alla sem tengjast félaginu,“ sagði í yfirlýsingu Arsenal. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Arsenal stillti upp í myndatöku á öllu liði sínu á dögunum en meðal leikmanna þess er hin íslenska-kanadíska Cloé Eyja Lacasse. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Ósköp venjuleg liðsmynd en svo tóku menn eftir einu. Allir leikmenn liðsins eru hvítir á hörund og hópurinn því mjög einsleitur. Þetta hefur kallað á harða gagnrýni á Arsenal fyrir algjöran skort á fjölbreytileika í því fólki sem félagið ræður til starfa hjá kvennaliði félagsins. The Athletic fjallaði um málið og kallaði líka eftir viðbrögðum frá Arsenal. Arsenal sendi þá frá sér yfirlýsingu. „Við áttum okkur á því að núverandi kvennalið okkar endurspeglar ekki fjölbreytileikann sem er til staðar innan félagsins sem og í samfélaginu sem við stöndum fyrir. Það er í forgangi hjá félaginu að halda áfram að berjast fyrir meiri fjölbreytileika, leyfa öllum að vera með og búa til góðan samastað fyrir alla sem tengjast félaginu,“ sagði í yfirlýsingu Arsenal. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira