„Vanhæfir gestaþjónar“ á Önnu Jónu í kvennaverkfalli Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. október 2023 22:03 Konum og kvám verður boðið upp á 21 prósent afslátt á veitingastaðnum í samræmi við launamismun. Vísir/Vilhelm/Elín/Hulda Margrét Í tilefni kvennaverkfallsins á þriðjudag hefur Haraldur Þorleifsson, eigandi veitingastaðarins Önnu Jónu, kallað til nokkra vanhæfa gestaþjóna til þess að standa vaktina á veitingastaðnum yfir daginn. „Á þriðjudaginn er kvennaverkfallið og við á Önnu Jónu erum búin að vera að vandræðast með að finna kalla til að sjá um að fylla í öll störf,“ segir Haraldur í tilkynningu. „Til að hjálpa til að þjóna góðum konum og kvám ætlum við að fá til okkar nokkra vanhæfa gestaþjóna.“ Meðal þeirra sem hafa boðað sig til þess að hjálpa til við að þjóna til borðs á þriðjudag eru Ari Eldjárn, Sigurður Guðmundsson, Unnsteinn Manuel, Sigtryggur Baldursson, Bragi Valdimar, Haraldur Þorleifsson Jón Ólafsson, Einar Örn, Gunnar Hansson, Jón Gnarr, Högni Egilsson. Gestaþjónar þriðjudagsins. Anna Jóna „Þeir munu detta inn yfir daginn og reyna af miklum vanmætti að ganga í skörðin sem konurnar okkar fylla aðra daga.“ Þá segir í tilkynningu að einfaldaður brönsmatseðill verði í boði yfir daginn, þar með talið egg og beikon, heimabakað brauð og kjúklingur og vöfflur. Allar konur og kvár fái 21 prósent afslátt þann dag í samræmi við launamismun kynjanna. Frétt uppfærð 23. október kl. 18:00: Haraldur Þorleifsson hefur tilkynnt að hann hafi hætt við viðburðinn. Nánar má lesa um málið í frétt Vísis. Matur Kvennaverkfall Jafnréttismál Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira
„Á þriðjudaginn er kvennaverkfallið og við á Önnu Jónu erum búin að vera að vandræðast með að finna kalla til að sjá um að fylla í öll störf,“ segir Haraldur í tilkynningu. „Til að hjálpa til að þjóna góðum konum og kvám ætlum við að fá til okkar nokkra vanhæfa gestaþjóna.“ Meðal þeirra sem hafa boðað sig til þess að hjálpa til við að þjóna til borðs á þriðjudag eru Ari Eldjárn, Sigurður Guðmundsson, Unnsteinn Manuel, Sigtryggur Baldursson, Bragi Valdimar, Haraldur Þorleifsson Jón Ólafsson, Einar Örn, Gunnar Hansson, Jón Gnarr, Högni Egilsson. Gestaþjónar þriðjudagsins. Anna Jóna „Þeir munu detta inn yfir daginn og reyna af miklum vanmætti að ganga í skörðin sem konurnar okkar fylla aðra daga.“ Þá segir í tilkynningu að einfaldaður brönsmatseðill verði í boði yfir daginn, þar með talið egg og beikon, heimabakað brauð og kjúklingur og vöfflur. Allar konur og kvár fái 21 prósent afslátt þann dag í samræmi við launamismun kynjanna. Frétt uppfærð 23. október kl. 18:00: Haraldur Þorleifsson hefur tilkynnt að hann hafi hætt við viðburðinn. Nánar má lesa um málið í frétt Vísis.
Matur Kvennaverkfall Jafnréttismál Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira