Sagði launaþak bestu lausnina fyrir kvennafótboltann Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. október 2023 22:00 Steve Parish er eigandi Crystal Palace Steve Parish, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace, flutti ávarp á ráðstefnu þar sem hann kallaði eftir strangara launakerfi í kvennafótboltanum. Efstu tvær deildirnar á Englandi, Women's Super League og Women's Championship, hafa þá launastefnu að lið megi eyða allt að 40% af veltu sinni í launakostnað. WSL deildin var stofnuð árið 2011 og fjögur lið hafa hampað titlinum frá stofnun hennar; Chelsea, Arsenal, Liverpool og Manchester City. View this post on Instagram A post shared by Leaders in Sport (@leadersinsport_) Steve Parish heldur því fram að vegna ósamræmis í launagreiðslum sé hætta á að stærstu liðin muni ráða öllum ríkjum í kvennafótboltanum. Hann tjáði sig um málið á Leaders in Sport ráðstefnunni sem fer fram í London á dögunum. Þar sagði Steve að eina leiðin til þess að jafna leikvöllinn væri að koma á kostnaðareftirliti og launaþaki. Þrátt fyrir núgildandi reglur væru í raun ekkert sem bannaði það að eyða stórum fjárhæðum í launakostnað, svo lengi sem hann yrði ekki meiri en 40% af veltu félagsins. Félög út um allan heim, ekki síst á Englandi, hafa leitað leiða til þess að auka veltu sína á blaði í þeim tilgangi að smeygja framhjá slíkum regluverkum og því telur Parish launaþak bestu lausnina, það er, ákveðin föst upphæð sem eyða má í laun og sama upphæð gengur yfir öll lið deildarinnar líkt og þekkist úr bandarískum íþróttum. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Efstu tvær deildirnar á Englandi, Women's Super League og Women's Championship, hafa þá launastefnu að lið megi eyða allt að 40% af veltu sinni í launakostnað. WSL deildin var stofnuð árið 2011 og fjögur lið hafa hampað titlinum frá stofnun hennar; Chelsea, Arsenal, Liverpool og Manchester City. View this post on Instagram A post shared by Leaders in Sport (@leadersinsport_) Steve Parish heldur því fram að vegna ósamræmis í launagreiðslum sé hætta á að stærstu liðin muni ráða öllum ríkjum í kvennafótboltanum. Hann tjáði sig um málið á Leaders in Sport ráðstefnunni sem fer fram í London á dögunum. Þar sagði Steve að eina leiðin til þess að jafna leikvöllinn væri að koma á kostnaðareftirliti og launaþaki. Þrátt fyrir núgildandi reglur væru í raun ekkert sem bannaði það að eyða stórum fjárhæðum í launakostnað, svo lengi sem hann yrði ekki meiri en 40% af veltu félagsins. Félög út um allan heim, ekki síst á Englandi, hafa leitað leiða til þess að auka veltu sína á blaði í þeim tilgangi að smeygja framhjá slíkum regluverkum og því telur Parish launaþak bestu lausnina, það er, ákveðin föst upphæð sem eyða má í laun og sama upphæð gengur yfir öll lið deildarinnar líkt og þekkist úr bandarískum íþróttum.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira