„Pabbi veit það alveg að ég verð betri en hann“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. október 2023 08:31 Hinrik þykir einn efnilegasti leikmaður landsins. vísir/einar Einn efnilegasti leikmaður landsins samdi í gær við Skagamenn í efstu deild karla í knattspyrnu. Hann á ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana. Hinrik Harðarson skoraði ellefu mörk fyrir Þrótt sem endaði í 8. sæti Lengjudeildarinnar í sumar. Hann var valinn efnilegasti leikmaður deildarinnar. Hinrik gerði samning við ÍA út tímabilið 2026. Hann mun því leika í efstu deild á næsta ári. „Þetta þurfti að vera eitthvað mjög spennandi þannig að ég myndi íhuga að fara frá Þrótti. Ég er ótrúlega spenntur að koma Skaganum á þann stall sem þeir eiga vera. Þetta er einn stærsti klúbburinn á Íslandi og ég er ótrúlega spenntur að búa til nýja sögu upp á Skaga,“ segir Hinrik í samtali við fréttastofu. Framherjinn segist hafa tekið góðan fund með Jóni Þóri Haukssyni þjálfara ÍA áður en hann skrifaði undir. „Umgjörðin og fólkið og allt sem þeir eru að hugsa um núna fyrir næsta tímabil og næstu ár var bara ótrúlega spennandi. Það var það sem náði mér, hvað væri að fara gerast upp á Skaga á næstu árum. Ég hef fulla trú á því að þessi klúbbur er á leiðinni á þann stað sem þeir eiga vera á,“ segir Hinrik sem stefnir vissulega á atvinnumennskuna en það bíður betri tíma. Hinrik á ekki langt að sækja fótboltahæfileikana en hann er sonur Harðar Magnússonar, eins markahæsta leikmanns í sögu efstu deildar á Íslandi. En ætlar hann að verða betri en faðir sinn? „Jú jú það er alveg klárt. Það er enginn spurning og pabbi veit það alveg að ég verð betri en hann.“ Besta deild karla ÍA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Hinrik Harðarson skoraði ellefu mörk fyrir Þrótt sem endaði í 8. sæti Lengjudeildarinnar í sumar. Hann var valinn efnilegasti leikmaður deildarinnar. Hinrik gerði samning við ÍA út tímabilið 2026. Hann mun því leika í efstu deild á næsta ári. „Þetta þurfti að vera eitthvað mjög spennandi þannig að ég myndi íhuga að fara frá Þrótti. Ég er ótrúlega spenntur að koma Skaganum á þann stall sem þeir eiga vera. Þetta er einn stærsti klúbburinn á Íslandi og ég er ótrúlega spenntur að búa til nýja sögu upp á Skaga,“ segir Hinrik í samtali við fréttastofu. Framherjinn segist hafa tekið góðan fund með Jóni Þóri Haukssyni þjálfara ÍA áður en hann skrifaði undir. „Umgjörðin og fólkið og allt sem þeir eru að hugsa um núna fyrir næsta tímabil og næstu ár var bara ótrúlega spennandi. Það var það sem náði mér, hvað væri að fara gerast upp á Skaga á næstu árum. Ég hef fulla trú á því að þessi klúbbur er á leiðinni á þann stað sem þeir eiga vera á,“ segir Hinrik sem stefnir vissulega á atvinnumennskuna en það bíður betri tíma. Hinrik á ekki langt að sækja fótboltahæfileikana en hann er sonur Harðar Magnússonar, eins markahæsta leikmanns í sögu efstu deildar á Íslandi. En ætlar hann að verða betri en faðir sinn? „Jú jú það er alveg klárt. Það er enginn spurning og pabbi veit það alveg að ég verð betri en hann.“
Besta deild karla ÍA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira