Lífvörður Salahs leysir frá skjóðunni: „Þetta gæti gert hann veikan eða drepið hann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2023 08:00 Þúsundir fylgjast með hverju fótmáli Mohameds Salah. getty/Steven Paston Lífvörður eins þekktasta og besta fótboltamanns heims hefur sagt frá því hvað hann gerir til að tryggja öryggi skjólstæðings síns. Karim Abdou er lífvörður Mohameds Salah, leikmanns Liverpool og egypska landsliðsins. Í hlaðvarpinu 5ASide greindi hann frá því hvað hann gerir til að halda Salah öruggum. „Allar gjafir eru skannaðar. Við tökum venjulega ekki við gjöfum en ef ég tek við þeim frá fólki verður að skanna þær. Þú veist aldrei hvað leynist í gjöf. Þetta gæti gert hann veikan eða drepið hann. Þú veist aldrei,“ sagði Abdou. Frægð Salahs náði hátindi eftir að hann skoraði fyrir Liverpool gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrir fjórum árum. „Brjálaðasti tíminn var þegar hann vann Meistaradeildina. Það var Eid og þúsundir söfnuðust saman úti á götum því þetta er eins og jólin þarna. Hann átti að biðja með öllum úti á götum. Hann var nýbúinn að vinna Meistaradeildina svo allir vildu taka myndir af sér með honum,“ sagði Abdou. „Allir egypskir fjölmiðlar voru þarna. Þetta var eins og úrslitaleikur HM. Þeir söfnuðust saman fyrir utan húsið hans. Hann komst ekki út úr húsi. Þeir reyndu að koma honum út bakdyramegin en gátu það ekki.“ Salah er þjóðhetja í Egyptalandi, ekki bara vegna afreka sinna á fótboltavellinum heldur einnig vegna þátttöku sinnar í hvers kyns góðgerðarstarfsemi. Enski boltinn Egyptaland Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Karim Abdou er lífvörður Mohameds Salah, leikmanns Liverpool og egypska landsliðsins. Í hlaðvarpinu 5ASide greindi hann frá því hvað hann gerir til að halda Salah öruggum. „Allar gjafir eru skannaðar. Við tökum venjulega ekki við gjöfum en ef ég tek við þeim frá fólki verður að skanna þær. Þú veist aldrei hvað leynist í gjöf. Þetta gæti gert hann veikan eða drepið hann. Þú veist aldrei,“ sagði Abdou. Frægð Salahs náði hátindi eftir að hann skoraði fyrir Liverpool gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrir fjórum árum. „Brjálaðasti tíminn var þegar hann vann Meistaradeildina. Það var Eid og þúsundir söfnuðust saman úti á götum því þetta er eins og jólin þarna. Hann átti að biðja með öllum úti á götum. Hann var nýbúinn að vinna Meistaradeildina svo allir vildu taka myndir af sér með honum,“ sagði Abdou. „Allir egypskir fjölmiðlar voru þarna. Þetta var eins og úrslitaleikur HM. Þeir söfnuðust saman fyrir utan húsið hans. Hann komst ekki út úr húsi. Þeir reyndu að koma honum út bakdyramegin en gátu það ekki.“ Salah er þjóðhetja í Egyptalandi, ekki bara vegna afreka sinna á fótboltavellinum heldur einnig vegna þátttöku sinnar í hvers kyns góðgerðarstarfsemi.
Enski boltinn Egyptaland Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira