Kærasta Sölva Tryggva að rifna úr stolti Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. október 2023 15:00 Esther Kaliassa, kærasta Sölva, er afar stolt af sínum manni. Sölvi Tryggva Esther Kaliassa, innanhúshönnuður og kærasta fjölmiðlamannsins Sölva Tryggvasonar, segist stolt af seiglu og hugrekki ástmannsins í kjölfar útgáfunnar á bók hans Skuggar í vikunni. Bókin kom út á miðvikudaginn. Þar segir Sölvi frá örlagaríkum tímum í lífi sínu þegar þrjár konur kærðu hann fyrir kynferðisbrot vorið 2021 eftir að hann grét í umtöluðu viðtali í eigin hlaðvarpsþætti. Málin hafa verið felld niður. Þá fer Sölvi yfir stjórnleysi sitt í kvennamálum. Hann hafi verið fíkill í viðbrögð frá konum. Hann leitaði sér hjálpar hjá tólf spora samtökum. „Ég sá þetta á einhvern hátt þannig að ég væri einhleypur og væri ekki að skaða neinn þó að ég setti mig í samband við fullt af konum. En þegar ég skoða það betur sé ég að ég var í raun bullandi óheiðarlegur bæði við sjálfan mig og aðra. Ég seldi mér að stjórnleysið væri mun minna en það var í raun, auk þess sem óheiðarleiki á einu sviði mun óhjákvæmilega færast yfir á önnur svið lífsins,“ segir Sölvi meðal annars í bókinni. Greint var frá sambandi Estherar og Sölva í vor. Þau höfðu þá verið saman í nokkra mánuði. Esther segir Sölva hafa þraukað í gegnum erfitt tímabil sem hafi gert hann að betri manni. „Að verða vitni að því hvernig lygar, slúður og andstyggð getur haft varanleg áhrif á líf einhvers. Það er ekki í lagi,“ segir Esther í færslu á Instagram Hún lýsir Sölva sem viðkæmum og heiðarlegum manni sem sé tilbúinn að tala opinskátt um eigin mistök. „Það er ekki einfalt fyrir flesta og er hann því einn af hugrökkustu einstaklingum sem ég þekki. Til hamingju Sölvi með nýju bókina þína Skuggar og fyrir að leggja allt í þetta verkefni,“ segir Esther. „Ég elska þig svo mikið. Alltaf,“ skrifar hún í lokin Skjáskot/Instagram Ástin og lífið Bókaútgáfa Mál Sölva Tryggvasonar Tengdar fréttir Upplifði að hann myndi aldrei aftur eiga breik í lífinu Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður lýsir stundinni þar sem hann upplifði að hann myndi aldrei eiga breik aftur í lífinu þar sem hann var staddur í Barcelona í Katalóníu árið 2021. Hann segir stundina hafa verið sína erfiðustu frá því hann lagðist inn á geðdeild á Íslandi. Þá ræðir hann þá viðurkenningu sem hann þráði hjá konum. 11. október 2023 06:00 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Sjá meira
Bókin kom út á miðvikudaginn. Þar segir Sölvi frá örlagaríkum tímum í lífi sínu þegar þrjár konur kærðu hann fyrir kynferðisbrot vorið 2021 eftir að hann grét í umtöluðu viðtali í eigin hlaðvarpsþætti. Málin hafa verið felld niður. Þá fer Sölvi yfir stjórnleysi sitt í kvennamálum. Hann hafi verið fíkill í viðbrögð frá konum. Hann leitaði sér hjálpar hjá tólf spora samtökum. „Ég sá þetta á einhvern hátt þannig að ég væri einhleypur og væri ekki að skaða neinn þó að ég setti mig í samband við fullt af konum. En þegar ég skoða það betur sé ég að ég var í raun bullandi óheiðarlegur bæði við sjálfan mig og aðra. Ég seldi mér að stjórnleysið væri mun minna en það var í raun, auk þess sem óheiðarleiki á einu sviði mun óhjákvæmilega færast yfir á önnur svið lífsins,“ segir Sölvi meðal annars í bókinni. Greint var frá sambandi Estherar og Sölva í vor. Þau höfðu þá verið saman í nokkra mánuði. Esther segir Sölva hafa þraukað í gegnum erfitt tímabil sem hafi gert hann að betri manni. „Að verða vitni að því hvernig lygar, slúður og andstyggð getur haft varanleg áhrif á líf einhvers. Það er ekki í lagi,“ segir Esther í færslu á Instagram Hún lýsir Sölva sem viðkæmum og heiðarlegum manni sem sé tilbúinn að tala opinskátt um eigin mistök. „Það er ekki einfalt fyrir flesta og er hann því einn af hugrökkustu einstaklingum sem ég þekki. Til hamingju Sölvi með nýju bókina þína Skuggar og fyrir að leggja allt í þetta verkefni,“ segir Esther. „Ég elska þig svo mikið. Alltaf,“ skrifar hún í lokin Skjáskot/Instagram
Ástin og lífið Bókaútgáfa Mál Sölva Tryggvasonar Tengdar fréttir Upplifði að hann myndi aldrei aftur eiga breik í lífinu Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður lýsir stundinni þar sem hann upplifði að hann myndi aldrei eiga breik aftur í lífinu þar sem hann var staddur í Barcelona í Katalóníu árið 2021. Hann segir stundina hafa verið sína erfiðustu frá því hann lagðist inn á geðdeild á Íslandi. Þá ræðir hann þá viðurkenningu sem hann þráði hjá konum. 11. október 2023 06:00 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Sjá meira
Upplifði að hann myndi aldrei aftur eiga breik í lífinu Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður lýsir stundinni þar sem hann upplifði að hann myndi aldrei eiga breik aftur í lífinu þar sem hann var staddur í Barcelona í Katalóníu árið 2021. Hann segir stundina hafa verið sína erfiðustu frá því hann lagðist inn á geðdeild á Íslandi. Þá ræðir hann þá viðurkenningu sem hann þráði hjá konum. 11. október 2023 06:00