Lárus: Vörnin í fjórða leikhluta tryggði sigurinn Andri Már Eggertsson skrifar 12. október 2023 21:30 Lárus Jónsson Vísir/Bára Þór Þorlákshöfn vann fjögurra stiga útisigur gegn Stjörnunni 80-84. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn. „Það var varnarleikurinn sem vann þennan leik. Sérstaklega í fyrsta og fjórða leikhluta,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, eftir leik og hélt áfram að tala um varnarleikinn. „Við vorum ekkert að reyna að þreyta þá. Þeir voru mjög fljótir þar sem Ægir stjórnaði þessu og svo reyndum við að loka á Antti Kanervo. Það tókst ágætlega að loka á þeirra helstu hesta en aftur á móti voru aðrir sem sluppu eins og Júlíus Orri og Ásmundur Múli.“ „Þetta var góður körfuboltaleikur og þá sérstaklega varnarlega en sigurinn datt okkar megin og Stjarnan hafði alveg eins átt að vinna þennan leik.“ Lárus var ekki sáttur með sitt lið þegar að Stjarnan gerði átta stig í röð í fyrri hálfleik. „Þetta var orkulaus kafli hjá okkur. Við vorum ekki að setja nein frábær kerfi. Þeir voru með sex sóknarfráköst á þessum tíma og orkan hjá þeim var töluvert meiri.“ Gestirnir svöruðu síðan fyrir sig með því að gera níu stig í röð og Lárus var ánægður með það. „Það er oft gott að fara inn í síðari hálfleik með meðbyr. Síðan byrjuðum við að setja niður þriggja stiga skot. Mér fannst varnarleikurinn hjá báðum liðum ekkert spes í þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta fannst mér vörnin góð hjá báðum liðum.“ Þór vann fjórða leikhluta með þremut stigum og Lárus átti erfitt með að finna hvað hans menn gerðu betur en Stjarnan. „Mér fannst ekkert eitthvað spes smella. Við náðum að tengja saman mörg stopp. Við vorum ekkert að skora mikið en við náðum mörgum stöðvunum varnarlega og það skóp sigurinn,“ sagði Lárus Jónsson að lokum. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
„Það var varnarleikurinn sem vann þennan leik. Sérstaklega í fyrsta og fjórða leikhluta,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, eftir leik og hélt áfram að tala um varnarleikinn. „Við vorum ekkert að reyna að þreyta þá. Þeir voru mjög fljótir þar sem Ægir stjórnaði þessu og svo reyndum við að loka á Antti Kanervo. Það tókst ágætlega að loka á þeirra helstu hesta en aftur á móti voru aðrir sem sluppu eins og Júlíus Orri og Ásmundur Múli.“ „Þetta var góður körfuboltaleikur og þá sérstaklega varnarlega en sigurinn datt okkar megin og Stjarnan hafði alveg eins átt að vinna þennan leik.“ Lárus var ekki sáttur með sitt lið þegar að Stjarnan gerði átta stig í röð í fyrri hálfleik. „Þetta var orkulaus kafli hjá okkur. Við vorum ekki að setja nein frábær kerfi. Þeir voru með sex sóknarfráköst á þessum tíma og orkan hjá þeim var töluvert meiri.“ Gestirnir svöruðu síðan fyrir sig með því að gera níu stig í röð og Lárus var ánægður með það. „Það er oft gott að fara inn í síðari hálfleik með meðbyr. Síðan byrjuðum við að setja niður þriggja stiga skot. Mér fannst varnarleikurinn hjá báðum liðum ekkert spes í þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta fannst mér vörnin góð hjá báðum liðum.“ Þór vann fjórða leikhluta með þremut stigum og Lárus átti erfitt með að finna hvað hans menn gerðu betur en Stjarnan. „Mér fannst ekkert eitthvað spes smella. Við náðum að tengja saman mörg stopp. Við vorum ekkert að skora mikið en við náðum mörgum stöðvunum varnarlega og það skóp sigurinn,“ sagði Lárus Jónsson að lokum.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira