Rekinn burt af Emirates fyrir að abbast upp á Nasri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2023 15:01 Samir Nasri lenti í miður skemmtilegri uppákomu í leik Arsenal og Manchester City í gær. Hann spilaði fyrir bæði lið. getty/Christian Liewig Stuðningsmanni Arsenal var vísað út af Emirates leikvanginum á meðan leiknum við Manchester City í gær stóð. Hann abbaðist upp á fyrrverandi leikmanni liðsins. Ólátabelgurinn kom auga á Samir Nasri, fyrrverandi leikmann Arsenal, og fannst hann eiga eitthvað vantalað við hann. Ekki nóg með það heldur byrjaði hann að slást við aðra stuðningsmenn Arsenal. Á endanum gripu öryggisverðir í taumana og ráku stuðningsmanninn í burtu og vísuðu honum út af Emirates. Ekki er vitað af hverju stuðningsmaðurinn ákvað að fara upp að Nasri og ybba gogg við Frakkann sem var skiljanlega brugðið eftir uppákomuna. Nasri var vissulega ekki sá vinsælasti hjá stuðningsmönnum Arsenal þegar hann gekk í raðir Manchester City 2011. Nasri lék með Arsenal í þrjú ár, alls 125 leiki og skoraði 27 mörk. Nasri varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með City en var seldur til Antalyaspor í Tyrklandi 2017. Hann lagði skóna á hilluna fyrir þremur árum. Arsenal vann City í gær, 1-0, með marki Gabriels Martinelli undir lokin. Þetta var fyrsti sigur Arsenal á City eftir tólf töp í röð og sextán deildarleiki í röð án sigurs. Arsenal er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með tuttugu stig, jafn mörg og Tottenham er á toppnum. Næsti leikur Arsenal er gegn Chelsea laugardaginn 21. október. Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola um rifrildið eftir leik í gær: Arsenal menn vita ástæðuna Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, neitaði að segja frá því um hvað menn voru að rífast eftir stórleik Arsenal og Manchester City í gær. 9. október 2023 07:56 „Þetta er búið og sem betur fer unnum við“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, gat leyft sér að fagna í leikslok er liðið vann mikilvægan 1-0 sigur gegn Machester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kanttspyrnu í dag. 8. október 2023 19:00 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Ólátabelgurinn kom auga á Samir Nasri, fyrrverandi leikmann Arsenal, og fannst hann eiga eitthvað vantalað við hann. Ekki nóg með það heldur byrjaði hann að slást við aðra stuðningsmenn Arsenal. Á endanum gripu öryggisverðir í taumana og ráku stuðningsmanninn í burtu og vísuðu honum út af Emirates. Ekki er vitað af hverju stuðningsmaðurinn ákvað að fara upp að Nasri og ybba gogg við Frakkann sem var skiljanlega brugðið eftir uppákomuna. Nasri var vissulega ekki sá vinsælasti hjá stuðningsmönnum Arsenal þegar hann gekk í raðir Manchester City 2011. Nasri lék með Arsenal í þrjú ár, alls 125 leiki og skoraði 27 mörk. Nasri varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með City en var seldur til Antalyaspor í Tyrklandi 2017. Hann lagði skóna á hilluna fyrir þremur árum. Arsenal vann City í gær, 1-0, með marki Gabriels Martinelli undir lokin. Þetta var fyrsti sigur Arsenal á City eftir tólf töp í röð og sextán deildarleiki í röð án sigurs. Arsenal er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með tuttugu stig, jafn mörg og Tottenham er á toppnum. Næsti leikur Arsenal er gegn Chelsea laugardaginn 21. október.
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola um rifrildið eftir leik í gær: Arsenal menn vita ástæðuna Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, neitaði að segja frá því um hvað menn voru að rífast eftir stórleik Arsenal og Manchester City í gær. 9. október 2023 07:56 „Þetta er búið og sem betur fer unnum við“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, gat leyft sér að fagna í leikslok er liðið vann mikilvægan 1-0 sigur gegn Machester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kanttspyrnu í dag. 8. október 2023 19:00 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Guardiola um rifrildið eftir leik í gær: Arsenal menn vita ástæðuna Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, neitaði að segja frá því um hvað menn voru að rífast eftir stórleik Arsenal og Manchester City í gær. 9. október 2023 07:56
„Þetta er búið og sem betur fer unnum við“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, gat leyft sér að fagna í leikslok er liðið vann mikilvægan 1-0 sigur gegn Machester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kanttspyrnu í dag. 8. október 2023 19:00