Blatter segir það fáránlegt að hafa HM í fótbolta í sex löndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2023 09:30 Sepp Blatter er ekki hrifinn af nýjustu stóru ákvörðun FIFA varðandi komandi heimsmeistaramót sem fram fer árið 2030. Getty/Philipp Schmidli Fyrrum forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins er einn af þeim sem gagnrýnir harðlega fyrirkomulagið á heimsmeistaramótinu í fótbolta árið 2030. Sepp Blatter er ekki hrifinn af því að halda HM eftir sjö ár í sex löndum í þremur heimsálfum. Keppnin á að fara fram á Spáni, í Portúgal og í Marokkó en opnunarleikirnir fara aftur á móti fram í Úrúgvæ, Argentínu og Paragvæ. Fyrstu leikir mótsins fara fram þar til að minnast þess að hundrað ár verða þá liðin síðan HM var haldið í fyrsta skiptið í Úrúgvæ 1930. Blatter hefur mátt þola meiri gagnrýni en allir aðrir forsetar FIFA. Hann var forseti á árunum 1998 til 2015 eða þar til að hann hrökklaðist frá völdum eftir hneykslismál. „Það er fáránlegt að rífa mótið í sundur með þessum hætti,“ sagði Sepp Blatter í viðtali í svissneska blaðinu SonntagsBlick. ESPN segir frá. „Heimsmeistaramótið þar af vera samheldinn viðburður,“ sagði Blatter og sagði það mikilvægt fyrir ímynd mótsins, fyrir bæði skipuleggjendur og gesti. Hinn 87 ára gamli Blatter vildi sjá mótið haldið í Suður Ameríku í tilefni af hundrað ára afmælinu. „Af sögulegum ástæðum þá átti heimsmeistaramótið 2030 alltaf að fara allt fram í Suður Ameríku,“ sagði Blatter. Blatter: FIFA Wrong To Host 2030 World Cup in Six Countries "For historical reasons, the 2030 World Cup should have belonged exclusively in South America." https://t.co/1ioiMkUDDP pic.twitter.com/HzFzPgjWRM— ARISE NEWS (@ARISEtv) October 8, 2023 HM 2030 í fótbolta FIFA Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Sepp Blatter er ekki hrifinn af því að halda HM eftir sjö ár í sex löndum í þremur heimsálfum. Keppnin á að fara fram á Spáni, í Portúgal og í Marokkó en opnunarleikirnir fara aftur á móti fram í Úrúgvæ, Argentínu og Paragvæ. Fyrstu leikir mótsins fara fram þar til að minnast þess að hundrað ár verða þá liðin síðan HM var haldið í fyrsta skiptið í Úrúgvæ 1930. Blatter hefur mátt þola meiri gagnrýni en allir aðrir forsetar FIFA. Hann var forseti á árunum 1998 til 2015 eða þar til að hann hrökklaðist frá völdum eftir hneykslismál. „Það er fáránlegt að rífa mótið í sundur með þessum hætti,“ sagði Sepp Blatter í viðtali í svissneska blaðinu SonntagsBlick. ESPN segir frá. „Heimsmeistaramótið þar af vera samheldinn viðburður,“ sagði Blatter og sagði það mikilvægt fyrir ímynd mótsins, fyrir bæði skipuleggjendur og gesti. Hinn 87 ára gamli Blatter vildi sjá mótið haldið í Suður Ameríku í tilefni af hundrað ára afmælinu. „Af sögulegum ástæðum þá átti heimsmeistaramótið 2030 alltaf að fara allt fram í Suður Ameríku,“ sagði Blatter. Blatter: FIFA Wrong To Host 2030 World Cup in Six Countries "For historical reasons, the 2030 World Cup should have belonged exclusively in South America." https://t.co/1ioiMkUDDP pic.twitter.com/HzFzPgjWRM— ARISE NEWS (@ARISEtv) October 8, 2023
HM 2030 í fótbolta FIFA Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira