KR vann fyrsta leik sinn í 1.deildinni Dagur Lárusson skrifar 6. október 2023 21:42 Veigar Áki í leik á síðasta tímabili, hann var með 13 stig í kvöld. Vísir/Vilhelm KR nældi í tvö stig í sínum fyrsta leik í 1.deildinni í körfubolta í kvöld er liðið lagði Skallagrím í Borgarnesi Það var Skallagrímur sem var með frumkvæðið í byrjun leiks en í í fyrsta leikhluta náði liðið mest níu stiga forystu í stöðunni 18-9 en það var þá þar sem KR-ingar vöknuðu og minnkuðu forskot Skallagríms jafnt og þétt. Staðan eftir fyrsta leikhluta var 22-18. Í öðrum leikhluta var hart barist og náðu Skallagríms menn að ríghalda í forystu sína til að byrja með en þegar leið á seinni hluta leikhlutans voru það KR-ingar sem voru betri og fóru í hálfleikinn með forystuna, staðan 40-44. Leikurinn var einnig hnífjafn í þriðja og fjórða leikhluta en alltaf náði KR að vera skrefi á undan og landaði að lokum sigri 81-87. Stigahæstur hjá KR var Troy Dylan Craknell með sextán stig en stigahæstur hjá Skallagrím var Björgvin Hafþór Ríkharðsson með sautján stig. Öll úrslit kvöldsins Snæfell 93-90 Þór Akureyri Ármann 73-87 Selfoss ÍA 84-74 Hrunamenn ÍR 92-70 Þróttur Vogum Fjölnir 101-93 Sindri Körfubolti Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Sjá meira
Það var Skallagrímur sem var með frumkvæðið í byrjun leiks en í í fyrsta leikhluta náði liðið mest níu stiga forystu í stöðunni 18-9 en það var þá þar sem KR-ingar vöknuðu og minnkuðu forskot Skallagríms jafnt og þétt. Staðan eftir fyrsta leikhluta var 22-18. Í öðrum leikhluta var hart barist og náðu Skallagríms menn að ríghalda í forystu sína til að byrja með en þegar leið á seinni hluta leikhlutans voru það KR-ingar sem voru betri og fóru í hálfleikinn með forystuna, staðan 40-44. Leikurinn var einnig hnífjafn í þriðja og fjórða leikhluta en alltaf náði KR að vera skrefi á undan og landaði að lokum sigri 81-87. Stigahæstur hjá KR var Troy Dylan Craknell með sextán stig en stigahæstur hjá Skallagrím var Björgvin Hafþór Ríkharðsson með sautján stig. Öll úrslit kvöldsins Snæfell 93-90 Þór Akureyri Ármann 73-87 Selfoss ÍA 84-74 Hrunamenn ÍR 92-70 Þróttur Vogum Fjölnir 101-93 Sindri
Körfubolti Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Sjá meira