Liverpool vill fá að heyra samtöl dómaranna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2023 09:31 Luis Diaz sér rangstöðuflaggið fara á loft en VAR gerði mistök með að leiðrétta það ekki. Getty/Ryan Pierse Liverpool er hreinlega ekki tilbúið að sætta sig við útkomu helgarinnar þar sem löglegt mark var dæmt af liðinu í fyrsta tap liðsins á leiktíðinni. Liverpool pressar nú á ensku úrvalsdeildina að fá að heyra upptökur af samtölum dómarana þegar þeir dæmdu mark Luis Diaz af sem hefði þá komið Liverpool í 1-0 á móti Tottenham. BREAKING: Liverpool have made a formal request to the PGMOL for the audio conversations between the officials from Saturday s defeat at Tottenham pic.twitter.com/Ajda143M1d— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 2, 2023 Tottenham vann leikinn á endanum 2-1 með sjálfsmarki á lokasekúndum leiksins en Liverpool liðið var þá orðið níu á móti ellefu eftir að tveir leikmenn liðsins höfðu fengið rautt spjald. The Telegraph heldur því fram að Howard Webb, yfirmaður dómara, ætli að láta undan þrýstingi Liverpool og opinbera samskipti dómara og myndbandadómara í atvikinu. Enska úrvalsdeildin hafði þegar gefið út yfirlýsingu að það hafi verið alvarleg mannleg mistök að dæma markið ekki gilt. Dómararnir sem áttu í hlut voru líka settir í skammakrókinn. Darren England og Dan Cook voru myndbandadómarar og Michael Oliver var síðan fjórði dómarinn. Howard Webb set to release audio of Var fiasco after Liverpool fury over disallowed goal in Spurs defeat in move that may lead to overhaul of system. @ben_rumsby and @_ChrisBascombe#TelegraphFootball | #LFC #Spurs— Telegraph Football (@TeleFootball) October 2, 2023 Liverpool hefur einnig kallað eftir rannsókn með fullu gagnsæi og lýsti því yfir að félagið ætlar að skoða það að leitar enn frekar réttar síns í þessu máli þar sem þarna hafi verið grafið undir heiðarleika íþróttanna. Margir hafa gagnrýnt Liverpool fyrir að fara þessa leið enda erfitt að sjá það fyrir að félagið hafi eitthvað upp úr því að draga þetta mál á langinn. Það er hins vegar full áhersla til þess að enska úrvalsdeildin taki upp betri vinnubrögð þegar kemur að myndbandadómgæslu enda virðast Englendingar vera í miklu meiri vandræðum með VAR en aðrar þjóðir. BREAKING:Liverpool have made a formal request to @FA_PGMOL for the audio from Saturday's game at Tottenham. [@JamesPearceLFC] pic.twitter.com/6qDDsalWp3— Watch LFC (@Watch_LFC) October 2, 2023 Enski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Liverpool pressar nú á ensku úrvalsdeildina að fá að heyra upptökur af samtölum dómarana þegar þeir dæmdu mark Luis Diaz af sem hefði þá komið Liverpool í 1-0 á móti Tottenham. BREAKING: Liverpool have made a formal request to the PGMOL for the audio conversations between the officials from Saturday s defeat at Tottenham pic.twitter.com/Ajda143M1d— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 2, 2023 Tottenham vann leikinn á endanum 2-1 með sjálfsmarki á lokasekúndum leiksins en Liverpool liðið var þá orðið níu á móti ellefu eftir að tveir leikmenn liðsins höfðu fengið rautt spjald. The Telegraph heldur því fram að Howard Webb, yfirmaður dómara, ætli að láta undan þrýstingi Liverpool og opinbera samskipti dómara og myndbandadómara í atvikinu. Enska úrvalsdeildin hafði þegar gefið út yfirlýsingu að það hafi verið alvarleg mannleg mistök að dæma markið ekki gilt. Dómararnir sem áttu í hlut voru líka settir í skammakrókinn. Darren England og Dan Cook voru myndbandadómarar og Michael Oliver var síðan fjórði dómarinn. Howard Webb set to release audio of Var fiasco after Liverpool fury over disallowed goal in Spurs defeat in move that may lead to overhaul of system. @ben_rumsby and @_ChrisBascombe#TelegraphFootball | #LFC #Spurs— Telegraph Football (@TeleFootball) October 2, 2023 Liverpool hefur einnig kallað eftir rannsókn með fullu gagnsæi og lýsti því yfir að félagið ætlar að skoða það að leitar enn frekar réttar síns í þessu máli þar sem þarna hafi verið grafið undir heiðarleika íþróttanna. Margir hafa gagnrýnt Liverpool fyrir að fara þessa leið enda erfitt að sjá það fyrir að félagið hafi eitthvað upp úr því að draga þetta mál á langinn. Það er hins vegar full áhersla til þess að enska úrvalsdeildin taki upp betri vinnubrögð þegar kemur að myndbandadómgæslu enda virðast Englendingar vera í miklu meiri vandræðum með VAR en aðrar þjóðir. BREAKING:Liverpool have made a formal request to @FA_PGMOL for the audio from Saturday's game at Tottenham. [@JamesPearceLFC] pic.twitter.com/6qDDsalWp3— Watch LFC (@Watch_LFC) October 2, 2023
Enski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira