Vaessen vaknaður og á batavegi Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. október 2023 11:00 Etienne Vaessen, markvörður RKC Waalwijk, er kominn til meðvitundar Leikur RKC Waalwijk gegn Ajax var stöðvaður á 85. mínútu í gær óhugnanleg meiðsli sem Etienne Vaessen, markvörður heimaliðsins, varð fyrir. Atvikið átti sér stað undir lok leiks þegar Ajax var 3-2 yfir, Brian Brobbey sóknarmaður Ajax gerði atlögu að boltanum inni í vítateig en lenti í samstuði við markvörð Waalvijk sem fékk höfuðhögg og missti meðvitund. Þær fréttir bárust svo seint í gærkvöldi að Vaessen væri kominn til meðvitundar og væri á leið í frekari rannsóknir á spítalanum. RKC Waalvijk sendi svo frá sér aðra yfirlýsingu í dag þar sem sagt er frá því að markvörðurinn sé á batavegi. 𝗨𝗽𝗱𝗮𝘁𝗲 𝗘𝘁𝗶𝗲𝗻𝗻𝗲 𝗩𝗮𝗲𝘀𝘀𝗲𝗻In navolging van onze update gisteravond, kunnen wij melden dat onze doelman Etienne Vaessen een goede nacht heeft doorgemaakt en zijn lijn van herstel heeft doorgezet. Voor Etienne is het voor nu belangrijk de komende uren en dagen in… pic.twitter.com/kwqhDOjtDX— RKC Waalwijk (@RKCWAALWIJK) October 1, 2023 Eins og áður segir var komið fram á 85. mínútu þegar leikurinn var flautaður af, Ajax var 3-2 yfir en það er enn óljóst hvernig framkvæmd leiksins verður háttað. Þetta er annar leikur Ajax á einni viku sem flautaður er af, síðast var það vegna óeirða stuðningsmanna gegn Feyenoord. Hollenski boltinn Tengdar fréttir Leikur Ajax og Feyenoord flautaður af vegna óeirða Leikur erkifjendanna í Ajax og Feyenoord í dag var flautaður af í hálfleik þar sem stuðningsmenn Ajax létu öllum illum látum. Feyenoord komst yfir strax á 9. mínútu sem hleypti illu blóði í marga stuðningsmenn Ajax en þráðurinn virðist hafa verið stuttur. 24. september 2023 20:00 Mest lesið Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Sjá meira
Atvikið átti sér stað undir lok leiks þegar Ajax var 3-2 yfir, Brian Brobbey sóknarmaður Ajax gerði atlögu að boltanum inni í vítateig en lenti í samstuði við markvörð Waalvijk sem fékk höfuðhögg og missti meðvitund. Þær fréttir bárust svo seint í gærkvöldi að Vaessen væri kominn til meðvitundar og væri á leið í frekari rannsóknir á spítalanum. RKC Waalvijk sendi svo frá sér aðra yfirlýsingu í dag þar sem sagt er frá því að markvörðurinn sé á batavegi. 𝗨𝗽𝗱𝗮𝘁𝗲 𝗘𝘁𝗶𝗲𝗻𝗻𝗲 𝗩𝗮𝗲𝘀𝘀𝗲𝗻In navolging van onze update gisteravond, kunnen wij melden dat onze doelman Etienne Vaessen een goede nacht heeft doorgemaakt en zijn lijn van herstel heeft doorgezet. Voor Etienne is het voor nu belangrijk de komende uren en dagen in… pic.twitter.com/kwqhDOjtDX— RKC Waalwijk (@RKCWAALWIJK) October 1, 2023 Eins og áður segir var komið fram á 85. mínútu þegar leikurinn var flautaður af, Ajax var 3-2 yfir en það er enn óljóst hvernig framkvæmd leiksins verður háttað. Þetta er annar leikur Ajax á einni viku sem flautaður er af, síðast var það vegna óeirða stuðningsmanna gegn Feyenoord.
Hollenski boltinn Tengdar fréttir Leikur Ajax og Feyenoord flautaður af vegna óeirða Leikur erkifjendanna í Ajax og Feyenoord í dag var flautaður af í hálfleik þar sem stuðningsmenn Ajax létu öllum illum látum. Feyenoord komst yfir strax á 9. mínútu sem hleypti illu blóði í marga stuðningsmenn Ajax en þráðurinn virðist hafa verið stuttur. 24. september 2023 20:00 Mest lesið Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Sjá meira
Leikur Ajax og Feyenoord flautaður af vegna óeirða Leikur erkifjendanna í Ajax og Feyenoord í dag var flautaður af í hálfleik þar sem stuðningsmenn Ajax létu öllum illum látum. Feyenoord komst yfir strax á 9. mínútu sem hleypti illu blóði í marga stuðningsmenn Ajax en þráðurinn virðist hafa verið stuttur. 24. september 2023 20:00
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn