Fordæma „niðrandi og óþolandi“ söngva eftir komu Greenwoods Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. september 2023 07:00 Stuðningsmenn liða í spænsku úrvalsdeildinni hafa sungið ljóta söngva eftir komu Masons Greenwood til Getafe. Alvaro Medranda/NurPhoto via Getty Images Spænska úrvalsdeildarliðið Getafe hefur fordæmt það sem félagið kallar „niðrandi og óþolandi“ söngva í garð liðsins eftir að Mason Greenwood gekk í raðir félagsins. Greenwood, sem er á láni hjá Getafe frá Manchester United, var á síðasta ári ákærður fyrir árás og tilraun til nauðgunnar eftir ásakanir kærustu sinnar, Harriett Robson. Ákæran var þó látin niður fall í febrúar á þessu ári, en Greenwood átti þó ekki afturgengt í lið Manchester United og gekk því í raðir Getafe á láni út yfirstandandi tímabil. Stuðningsmenn annarra liða í spænsku úrvalsdeildinni hafa gert sér mat úr máli Greenwoods og sungið söngva um leikmanninn sem forsvarsmönnum Getafe þykja „niðrandi og óþolandi“ eins og áður segir. Til að mynda sungu stuðningsmenn Athletic Bilbao um að Greenwood ætti að deyja er liðin mættust síðastliðinn miðvikudag, en Osasuna fékk refsingu frá spænsku úrvalsdeildinni fyrir samskonar söngva. Eins og gefur að skilja fara söngvar sem þessir ekki vel í forsvarsmenn Getafe og félagið hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem söngvarnir eru fordæmdir. „Getafe C.F. vill koma á framfæri að félagið er algjörlega mótfallið þessum niðrandi og óþolandi söngvum og móðgunum sem hafa ítrekað heyrst á leikdögum spænsku úrvalsdeildarinnar og þeim skaða sem þeir hafa á starfsanda leikmanna og þjálfara,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. „Leikmenn og þjálfarar Getafe, sem atvinnumenn á hæsta stigi, taka þátt í sýningunni og gera sér grein fyrir þeirri athygli sem fylgir því að spila í bestu deild í heimi. En við veðrum að muna að þetta eru manneskjur með tilfinningar, sem eiga fjölskyldu og vini sem þjást með þeim, og þeir eiga skilið virðingu.“ Spænski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Greenwood, sem er á láni hjá Getafe frá Manchester United, var á síðasta ári ákærður fyrir árás og tilraun til nauðgunnar eftir ásakanir kærustu sinnar, Harriett Robson. Ákæran var þó látin niður fall í febrúar á þessu ári, en Greenwood átti þó ekki afturgengt í lið Manchester United og gekk því í raðir Getafe á láni út yfirstandandi tímabil. Stuðningsmenn annarra liða í spænsku úrvalsdeildinni hafa gert sér mat úr máli Greenwoods og sungið söngva um leikmanninn sem forsvarsmönnum Getafe þykja „niðrandi og óþolandi“ eins og áður segir. Til að mynda sungu stuðningsmenn Athletic Bilbao um að Greenwood ætti að deyja er liðin mættust síðastliðinn miðvikudag, en Osasuna fékk refsingu frá spænsku úrvalsdeildinni fyrir samskonar söngva. Eins og gefur að skilja fara söngvar sem þessir ekki vel í forsvarsmenn Getafe og félagið hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem söngvarnir eru fordæmdir. „Getafe C.F. vill koma á framfæri að félagið er algjörlega mótfallið þessum niðrandi og óþolandi söngvum og móðgunum sem hafa ítrekað heyrst á leikdögum spænsku úrvalsdeildarinnar og þeim skaða sem þeir hafa á starfsanda leikmanna og þjálfara,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. „Leikmenn og þjálfarar Getafe, sem atvinnumenn á hæsta stigi, taka þátt í sýningunni og gera sér grein fyrir þeirri athygli sem fylgir því að spila í bestu deild í heimi. En við veðrum að muna að þetta eru manneskjur með tilfinningar, sem eiga fjölskyldu og vini sem þjást með þeim, og þeir eiga skilið virðingu.“
Spænski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira