Manchester United trúir því að félagið sé ekki að brjóta lög Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2023 12:00 Jadon Sancho gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Manchester United. Getty/David Fitzgerald Meðferð Manchester United á leikmanni sínum Jadon Sancho hefur vakið upp spurningum um hvort félagið sé þarna í órétti. Sancho var settur út í kuldann fyrir að tjá sig opinberlega um gagnrýni stjórans á hann í fjölmiðlum. Enska leikmanninum var hent út úr hóp fyrir leik á móti Arsenal og knattspyrnustjórinn sagði ástæðuna vera slaka framgöngu hans á æfingum. Source: Utd confident Sancho banishment legalManchester United are confident their treatment of Jadon Sancho is justified, according to a source, despite rules against making players train in isolation.https://t.co/wNw4Jog5KQ— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) September 27, 2023 ESPN hefur það úr herbúðum félagsins að forráðamenn Manchester United trúi því að félagið sé þarna ekki að brjóta lög. Sancho gagnrýndi knattspyrnustjórann Erik ten Hag og hefur ekki komið nálægt liðinu síðan. Hollenski stjórinn hefur fullan stuðning félagsins í meðferð sinni á leikmanninum. Hollenski stjórinn henti honum út úr liðinu og hann má ekki æfa með liðsfélögum sínum. Hann má ekki einu sinn vera í kringum liðið og þarf að æfa einn á Carrington æfingasvæðinu þar sem unglingalið félagsins hafa aðstöðu. "I think all managers would be like this."Erik ten Hag will not allow Jadon Sancho to return to first team training unless he apologises pic.twitter.com/05pfQQTpAf— Football Daily (@footballdaily) September 26, 2023 Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur í gildi reglugerð um réttmæta meðferð á leikmönnum og þá er þetta líka spurning brot um breskum vinnulögum. Það sem fær United til að trúa því að félagið sé í fullum rétti er að Sancho fái að æfa við bestu aðstæður og undir stjórn hæfra þjálfara. Ten Hag vill afsökunarbeiðni frá leikmanninum. Leikmannasamtökin hafa boðist til að vera sáttasemjari til að reyna að finna lausn á málinu. "Never give a manager a chance to say that about you!" The Stick to Football team have their say on the Jadon Sancho situation at Man United. Watch or listen now https://t.co/2LzgTLSsHF pic.twitter.com/tMkdhPnXVC— The Overlap (@WeAreTheOverlap) September 27, 2023 Enski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira
Sancho var settur út í kuldann fyrir að tjá sig opinberlega um gagnrýni stjórans á hann í fjölmiðlum. Enska leikmanninum var hent út úr hóp fyrir leik á móti Arsenal og knattspyrnustjórinn sagði ástæðuna vera slaka framgöngu hans á æfingum. Source: Utd confident Sancho banishment legalManchester United are confident their treatment of Jadon Sancho is justified, according to a source, despite rules against making players train in isolation.https://t.co/wNw4Jog5KQ— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) September 27, 2023 ESPN hefur það úr herbúðum félagsins að forráðamenn Manchester United trúi því að félagið sé þarna ekki að brjóta lög. Sancho gagnrýndi knattspyrnustjórann Erik ten Hag og hefur ekki komið nálægt liðinu síðan. Hollenski stjórinn hefur fullan stuðning félagsins í meðferð sinni á leikmanninum. Hollenski stjórinn henti honum út úr liðinu og hann má ekki æfa með liðsfélögum sínum. Hann má ekki einu sinn vera í kringum liðið og þarf að æfa einn á Carrington æfingasvæðinu þar sem unglingalið félagsins hafa aðstöðu. "I think all managers would be like this."Erik ten Hag will not allow Jadon Sancho to return to first team training unless he apologises pic.twitter.com/05pfQQTpAf— Football Daily (@footballdaily) September 26, 2023 Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur í gildi reglugerð um réttmæta meðferð á leikmönnum og þá er þetta líka spurning brot um breskum vinnulögum. Það sem fær United til að trúa því að félagið sé í fullum rétti er að Sancho fái að æfa við bestu aðstæður og undir stjórn hæfra þjálfara. Ten Hag vill afsökunarbeiðni frá leikmanninum. Leikmannasamtökin hafa boðist til að vera sáttasemjari til að reyna að finna lausn á málinu. "Never give a manager a chance to say that about you!" The Stick to Football team have their say on the Jadon Sancho situation at Man United. Watch or listen now https://t.co/2LzgTLSsHF pic.twitter.com/tMkdhPnXVC— The Overlap (@WeAreTheOverlap) September 27, 2023
Enski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira