Börnin heima þegar brotist var inn á heimili Sergio Ramos Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2023 15:19 Sergio Ramos þegar hann var tilkynntur sem nýr leikmaður Sevilla átján árum eftir að hann yfirgaf félagið. EPA-EFE/RAUL CARO Spænski knattspyrnumaðurinn Sergio Ramos er kominn heim til Sevilla en það byrjar ekki vel hjá fjölskyldunni. Fjölskylda Ramos lenti í þeirri ömurlegu reynslu að brotist var inn á heimili hennar. Ramos býr í Bollullos de la Mitación sem er tuttugu kílómetrum fyrir utan miðbæ Sevilla. Atvikið varð 20. september síðastliðinn en spænskir fjölmiðlar komust á snoðir um málið í dag. Ramos var á sama tíma að spila með Sevilla á Sanchez Pizjuan leikvanginum í Meistaradeildarleik á móti Lens. Konan hans, Pilar Rubio, var einnig fjarverandi en fjögur börn þeirra voru heima á samt barnapíum þeirra. Sem betur fer meiddist enginn en þetta var ekki skemmtileg reynsla fyrir börnin eða fyrir foreldranna að frétta af þessu. Ramos kom aftur heim til Sevilla í sumar þrátt fyrir að fá betri peningatilboð annars staðar frá. Hann yfirgaf félagið fyrir átján árum og fór þá til Real Madrid þar sem hann vann 22 titla á sextán árum. Ramos spilaði allan leikinn á móti Lens en missti af leik Sevilla í spænsku deildinni um síðustu helgi. Sevilla s Sergio Ramos suffered a robbery at his home in Seville on September 20th, while his 4 children were inside with their 2 nannies. It happened during the Sevilla vs RC Lens Champions League match. Luckily there were no injuries to anyone in the home.[@abc_es] pic.twitter.com/7C26nGog2q— LaLigaExtra (@LaLigaExtra) September 27, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira
Ramos býr í Bollullos de la Mitación sem er tuttugu kílómetrum fyrir utan miðbæ Sevilla. Atvikið varð 20. september síðastliðinn en spænskir fjölmiðlar komust á snoðir um málið í dag. Ramos var á sama tíma að spila með Sevilla á Sanchez Pizjuan leikvanginum í Meistaradeildarleik á móti Lens. Konan hans, Pilar Rubio, var einnig fjarverandi en fjögur börn þeirra voru heima á samt barnapíum þeirra. Sem betur fer meiddist enginn en þetta var ekki skemmtileg reynsla fyrir börnin eða fyrir foreldranna að frétta af þessu. Ramos kom aftur heim til Sevilla í sumar þrátt fyrir að fá betri peningatilboð annars staðar frá. Hann yfirgaf félagið fyrir átján árum og fór þá til Real Madrid þar sem hann vann 22 titla á sextán árum. Ramos spilaði allan leikinn á móti Lens en missti af leik Sevilla í spænsku deildinni um síðustu helgi. Sevilla s Sergio Ramos suffered a robbery at his home in Seville on September 20th, while his 4 children were inside with their 2 nannies. It happened during the Sevilla vs RC Lens Champions League match. Luckily there were no injuries to anyone in the home.[@abc_es] pic.twitter.com/7C26nGog2q— LaLigaExtra (@LaLigaExtra) September 27, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira