Settur til hliðar vegna ásakana um ofbeldi Smári Jökull Jónsson skrifar 10. september 2023 12:22 Antony í leik Manchester United og Arsenal á dögunum. Vísir/Getty Antony er kominn í ótímabundið leyfi frá störfum sínum hjá Manchester United. Félagið og Antony birtu nú áðan yfirlýsingar um málið á samfélagsmiðlum. Ásakanirnar gagnvart Antony hafa verið mikið í fréttum síðustu daga en alls hafa þrjár konur sakað hann um að hafa beitt sig ofbeldi á síðustu misserum. Antony kom fram í brasilísku sjónvarpi í fyrrakvöld þar sem hann neitaði öllum áskökunum sem fram hafa komið og sagðist aldrei hafa lagt hendur á konu. Nú hefur Manchester United birt yfirlýsingu á heimasíðu sinni þar sem greint er frá því að samkomulag hafi verið gert við Antony að hann fresti heimför sinni um óákveðinn tíma. Leikmenn sem eru ekki í landsliðsverkefnum eiga að snúa aftur til æfinga á morgun en svo verður ekki með Brasilíumanninn. An update on Antony.— Manchester United (@ManUtd) September 10, 2023 „Félagið fordæmir allt ofbeldi. Við skiljum mikilvægi þess að vernda alla þá sem eru innblandaðir í málinu og sömuleiðis hvaða áhrif ásakanirnar hafa á þolendur ofbeldis.“ Sjálfur birtir Antony yfirlýsingu á Instagram þar sem hann segir að ákvörðunin um leyfi sé sameiginleg hjá honum og félaginu. „Ákvörðunin er tekin til að koma í veg fyrir að liðsfélagar mínir verði fyrir truflun og að félagið lendi í óþarfa deilum. Mig langar að ítreka sakleysi mitt gagnvart því sem ég hef verið sakaður um. Ég mun vinna að fullu með lögreglunni til að hjálpa þeim að komast að sannleikanum.“ BREAKING: Antony statement. I have agreed with United to take a period of absence while I address the allegations made against me . This was mutual decision . I want to reiterate my innocence of the things I have been accused of, I will fully cooperate with the police . pic.twitter.com/EBfg47xSsd— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 10, 2023 „Ég hlakka til að snúa aftur á völlinn eins fljótt og hægt er,“ segir í yfirlýsingu Brasilíumannsins. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Ásakanirnar gagnvart Antony hafa verið mikið í fréttum síðustu daga en alls hafa þrjár konur sakað hann um að hafa beitt sig ofbeldi á síðustu misserum. Antony kom fram í brasilísku sjónvarpi í fyrrakvöld þar sem hann neitaði öllum áskökunum sem fram hafa komið og sagðist aldrei hafa lagt hendur á konu. Nú hefur Manchester United birt yfirlýsingu á heimasíðu sinni þar sem greint er frá því að samkomulag hafi verið gert við Antony að hann fresti heimför sinni um óákveðinn tíma. Leikmenn sem eru ekki í landsliðsverkefnum eiga að snúa aftur til æfinga á morgun en svo verður ekki með Brasilíumanninn. An update on Antony.— Manchester United (@ManUtd) September 10, 2023 „Félagið fordæmir allt ofbeldi. Við skiljum mikilvægi þess að vernda alla þá sem eru innblandaðir í málinu og sömuleiðis hvaða áhrif ásakanirnar hafa á þolendur ofbeldis.“ Sjálfur birtir Antony yfirlýsingu á Instagram þar sem hann segir að ákvörðunin um leyfi sé sameiginleg hjá honum og félaginu. „Ákvörðunin er tekin til að koma í veg fyrir að liðsfélagar mínir verði fyrir truflun og að félagið lendi í óþarfa deilum. Mig langar að ítreka sakleysi mitt gagnvart því sem ég hef verið sakaður um. Ég mun vinna að fullu með lögreglunni til að hjálpa þeim að komast að sannleikanum.“ BREAKING: Antony statement. I have agreed with United to take a period of absence while I address the allegations made against me . This was mutual decision . I want to reiterate my innocence of the things I have been accused of, I will fully cooperate with the police . pic.twitter.com/EBfg47xSsd— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 10, 2023 „Ég hlakka til að snúa aftur á völlinn eins fljótt og hægt er,“ segir í yfirlýsingu Brasilíumannsins.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira