Íslenska þjóðin á X-inu: „Svo sem alltaf verið meiri handboltaþjóð“ Hjörvar Ólafsson skrifar 8. september 2023 19:36 Åge Hareide landsliðsþjálfari og Hörður Björgvin Magnússon sem leikur í hjarta varnarinnar hjá íslenska liðinu. Vísir/Hulda Margrét Íslenskir fótboltaáhugamenn létu skoðun sína á frammistöðu íslenska karlandsliðins í leik liðsins gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 á samfélagsmiðlinum X-inu. Þar eru dómari leiksins og varnarlína íslenska liðsins helstu skotspónarnir í gagnrýni fólks. Aftasta línan að ræða saman fyrir leik. pic.twitter.com/eSK4OZlXAT— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) September 8, 2023 Henda sér niður við allar snertingar því dómarinn mun dæma á það. Ekkert flæði í þessum leik. #fotboltinet— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) September 8, 2023 Þetta er 100% víti.— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 8, 2023 Frammistaða Íslands til þessa: #fotboltinet pic.twitter.com/RgJLjrGc1F— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 8, 2023 Mikið ofboðslega er auðvelt að spila í gegnum okkur. Ég trúi ekki að þeir séu svona mikið betri en við— Einar Guðnason (@EinarGudna) September 8, 2023 Hörður Björgvin má alveg mæta til leiks!— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) September 8, 2023 Hörður Björgvin má alveg mæta til leiks!— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) September 8, 2023 Vægast sagt mikil vonbrgði þessi fyrri hálfleikur. Margir týndir og taktleysi. Smá líf undir lokin en betur má ef duga skal. Rífið ykkur upp strákar!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 8, 2023 Svosem alltaf verið meira handboltaþjóð... — Einar Matthías (@einarmatt) September 8, 2023 pic.twitter.com/fNhSmbUFB2— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) September 8, 2023 pic.twitter.com/MLK74MMD7b— Sölvi Haralds (@Breiiiiiiiiiii) September 8, 2023 Var þessi gæi ekki aðalvandamálið? https://t.co/h40ILlPt1u— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) September 8, 2023 Ég er ekki frá því þetta sé ein versta frammistaða sem ég hef séð frá karlalandsliði Íslands í fótbolta. Bara vá — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) September 8, 2023 Mikið væri gamam að komast í hlaðvarp og ræða íslenska landsliðið— Max Koala (@Maggihodd) September 8, 2023 Hvað var þetta? Af hverju var dæmt? Af hverju var Hörður að koma nálægt honum? Það voru 50 metrar í boltann! #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 8, 2023 Vil ekki sjá eina krónu fara í nýjan leikvang undir þetta lið. Þessi frammistaða og aðrar síðustu tvö árin verðskulda í besta falli Leiknisvöll.— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) September 8, 2023 Frammistaða margra leikmanna Íslands í kvöld hefur verið hreinlega sjokkerandi döpur.— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) September 8, 2023 Guð minn almáttugur, þetta er Lúxemborg— Ótthar Edvardsson (@OttharE) September 8, 2023 Íslenski boltinn Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjá meira
Þar eru dómari leiksins og varnarlína íslenska liðsins helstu skotspónarnir í gagnrýni fólks. Aftasta línan að ræða saman fyrir leik. pic.twitter.com/eSK4OZlXAT— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) September 8, 2023 Henda sér niður við allar snertingar því dómarinn mun dæma á það. Ekkert flæði í þessum leik. #fotboltinet— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) September 8, 2023 Þetta er 100% víti.— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 8, 2023 Frammistaða Íslands til þessa: #fotboltinet pic.twitter.com/RgJLjrGc1F— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 8, 2023 Mikið ofboðslega er auðvelt að spila í gegnum okkur. Ég trúi ekki að þeir séu svona mikið betri en við— Einar Guðnason (@EinarGudna) September 8, 2023 Hörður Björgvin má alveg mæta til leiks!— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) September 8, 2023 Hörður Björgvin má alveg mæta til leiks!— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) September 8, 2023 Vægast sagt mikil vonbrgði þessi fyrri hálfleikur. Margir týndir og taktleysi. Smá líf undir lokin en betur má ef duga skal. Rífið ykkur upp strákar!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 8, 2023 Svosem alltaf verið meira handboltaþjóð... — Einar Matthías (@einarmatt) September 8, 2023 pic.twitter.com/fNhSmbUFB2— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) September 8, 2023 pic.twitter.com/MLK74MMD7b— Sölvi Haralds (@Breiiiiiiiiiii) September 8, 2023 Var þessi gæi ekki aðalvandamálið? https://t.co/h40ILlPt1u— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) September 8, 2023 Ég er ekki frá því þetta sé ein versta frammistaða sem ég hef séð frá karlalandsliði Íslands í fótbolta. Bara vá — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) September 8, 2023 Mikið væri gamam að komast í hlaðvarp og ræða íslenska landsliðið— Max Koala (@Maggihodd) September 8, 2023 Hvað var þetta? Af hverju var dæmt? Af hverju var Hörður að koma nálægt honum? Það voru 50 metrar í boltann! #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 8, 2023 Vil ekki sjá eina krónu fara í nýjan leikvang undir þetta lið. Þessi frammistaða og aðrar síðustu tvö árin verðskulda í besta falli Leiknisvöll.— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) September 8, 2023 Frammistaða margra leikmanna Íslands í kvöld hefur verið hreinlega sjokkerandi döpur.— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) September 8, 2023 Guð minn almáttugur, þetta er Lúxemborg— Ótthar Edvardsson (@OttharE) September 8, 2023
Íslenski boltinn Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjá meira