Byrjunarlið Íslands: Þrjár breytingar síðan gegn Portúgal Smári Jökull Jónsson skrifar 8. september 2023 17:33 Guðlaugur Victor Pálsson er á sínum stað í byrjunarliði Íslands. Vísir/Hulda Margrét Åge Hareide landsliðsþjálfari Íslands gerir þrjár breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Lúxemborg nú á eftir síðan í síðasta leik gegn Portúgal. Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson fá tækifæri í byrjunarliðinu. Ísland mætir Lúxemborg í undankeppni Evrópumótsins í Þýskalandi á næsta en leikurinn hefst eftir rúman klukkutíma í Lúxemborg. Hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun fyrir leikinn klukkan 18:00. Åge Hareide landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn í kvöld og hann gerir alls þrjár breytingar síðan í 1-0 tapinu gegn Portúgal þann 20. júní síðastliðinn. Kolbeinn Finnsson, Sævar Atli Magnússon og Hákon Arnar Haraldsson koma inn fyrir þá Albert Guðmundsson, Sverri Inga Ingason og Willum Þór Willumsson sem er í leikbanni. Þetta er fyrsti byrjunarliðsleikur Kolbeins í keppnisleik fyrir Ísland. Jóhann Berg Guðmundsson er fyrirliði Íslands í leiknum. Byrjunarlið Íslands Markvörður: Rúnar Alex Rúnarsson Hægri bakvörður: Valgeir Lunddal Friðriksson Miðvörður: Guðlaugur Victor Pálsson Miðvörður: Hörður Björgvin Magnússon Vinstri bakvörður: Kolbeinn Finnsson Miðjumaður: Arnór Ingvi Traustason Miðjumaður: Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Miðjumaður: Hákon Arnar Haraldsson Hægri kantmaður: Jón Dagur Þorsteinsson Vinstri kantmaður: Sævar Atli Magnússon Framherji: Alfreð Finnbogason Leikur Íslands verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í lýsingu Gumma Ben og Kjartans Henry Finnbogasonar. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:00 og flautað verður til leiks í Lúxemborg klukkan 18:45. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Sjá meira
Ísland mætir Lúxemborg í undankeppni Evrópumótsins í Þýskalandi á næsta en leikurinn hefst eftir rúman klukkutíma í Lúxemborg. Hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun fyrir leikinn klukkan 18:00. Åge Hareide landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn í kvöld og hann gerir alls þrjár breytingar síðan í 1-0 tapinu gegn Portúgal þann 20. júní síðastliðinn. Kolbeinn Finnsson, Sævar Atli Magnússon og Hákon Arnar Haraldsson koma inn fyrir þá Albert Guðmundsson, Sverri Inga Ingason og Willum Þór Willumsson sem er í leikbanni. Þetta er fyrsti byrjunarliðsleikur Kolbeins í keppnisleik fyrir Ísland. Jóhann Berg Guðmundsson er fyrirliði Íslands í leiknum. Byrjunarlið Íslands Markvörður: Rúnar Alex Rúnarsson Hægri bakvörður: Valgeir Lunddal Friðriksson Miðvörður: Guðlaugur Victor Pálsson Miðvörður: Hörður Björgvin Magnússon Vinstri bakvörður: Kolbeinn Finnsson Miðjumaður: Arnór Ingvi Traustason Miðjumaður: Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Miðjumaður: Hákon Arnar Haraldsson Hægri kantmaður: Jón Dagur Þorsteinsson Vinstri kantmaður: Sævar Atli Magnússon Framherji: Alfreð Finnbogason Leikur Íslands verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í lýsingu Gumma Ben og Kjartans Henry Finnbogasonar. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:00 og flautað verður til leiks í Lúxemborg klukkan 18:45.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Sjá meira