Níu sæti enn til boða í Afríkukeppninni Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. september 2023 17:00 Sadio Mané kyssir fyrsta Afríkubikar Senegal. GETTY IMAGES Það standa enn níu sæti til boða á Afríkukeppni karla sem fer fram á Fílabeinsströndinni í byrjun næsta árs. Fimmtán lönd hafa þegar tryggt sér sæti á mótinu en lokaumferð undankeppninnar fer fram á dögunum. Það eru alls 48 landslið í 12 riðlum í undankeppni mótsins, 24 þeirra munu spila í lokakeppninni sem verður haldin frá 13. janúar–11. febrúar 2024. Senegal eru núríkjandi Afríkumeistarar eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Egyptalandi á mótinu 2021, bæði lið hafa þegar tryggt sér sæti á mótinu. Ásamt þeim hafa Nígería, Namibía, S-Afríka, Marokkó, Gínea-Bissá, Búrkína Fasó, Grænhöfðaeyjar, Gínea, Alsír, Malí, Sambía, Túnis og Miðbaugs-Gínea tryggt sér sæti. Fílabeinsströndin heldur mótið í ár og fara sjálfkrafa í úrslitakeppnina. Í C-riðli leikur Kamerún hreinan úrslitaleik við Búrúndí um sæti í lokakeppninni næsta þriðjudag. Andre Onana, markvörður Manchester United, mun spila með Kamerúnum í þeim leik en þetta verður hans fyrsti landsleikur eftir að hafa verið settur í agabann á HM í Katar. Það er enn spenna á fleiri vígstöðum. Í kvöld leika Gana við Mið-Afríska Lýðveldið og Angóla leikur við Madagaskar, sem situr í neðsta sæti E riðils og á ekki möguleika á því að komast í lokakeppnina, hin löndin þrjú geta öll komið sér áfram með sigri. Tansanía gæti svo komist á lokamótið í annað skipti í sögunni með stigi gegn Alsír í kvöld. Mest er spennan í I-riðli en þar eiga öll lönd enn möguleika á því að komast áfram. Kongó situr í efsta sæti og mætir Súdan sem situr í því neðsta. Máritanía mætir Gabon, en löndin eru jöfn að stigum í 2. og 3. sætinu. Báðir leikir fara fram næsta laugardag. Það verður áhugavert að fylgjast með hvernig fer en ljóst er mikil spenna ríkir yfir mótinu. Afríkukeppnin í fótbolta Senegal Kamerún Fílabeinsströndin Tengdar fréttir Senegal Afríkumeistari Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. 6. febrúar 2022 22:15 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Það eru alls 48 landslið í 12 riðlum í undankeppni mótsins, 24 þeirra munu spila í lokakeppninni sem verður haldin frá 13. janúar–11. febrúar 2024. Senegal eru núríkjandi Afríkumeistarar eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Egyptalandi á mótinu 2021, bæði lið hafa þegar tryggt sér sæti á mótinu. Ásamt þeim hafa Nígería, Namibía, S-Afríka, Marokkó, Gínea-Bissá, Búrkína Fasó, Grænhöfðaeyjar, Gínea, Alsír, Malí, Sambía, Túnis og Miðbaugs-Gínea tryggt sér sæti. Fílabeinsströndin heldur mótið í ár og fara sjálfkrafa í úrslitakeppnina. Í C-riðli leikur Kamerún hreinan úrslitaleik við Búrúndí um sæti í lokakeppninni næsta þriðjudag. Andre Onana, markvörður Manchester United, mun spila með Kamerúnum í þeim leik en þetta verður hans fyrsti landsleikur eftir að hafa verið settur í agabann á HM í Katar. Það er enn spenna á fleiri vígstöðum. Í kvöld leika Gana við Mið-Afríska Lýðveldið og Angóla leikur við Madagaskar, sem situr í neðsta sæti E riðils og á ekki möguleika á því að komast í lokakeppnina, hin löndin þrjú geta öll komið sér áfram með sigri. Tansanía gæti svo komist á lokamótið í annað skipti í sögunni með stigi gegn Alsír í kvöld. Mest er spennan í I-riðli en þar eiga öll lönd enn möguleika á því að komast áfram. Kongó situr í efsta sæti og mætir Súdan sem situr í því neðsta. Máritanía mætir Gabon, en löndin eru jöfn að stigum í 2. og 3. sætinu. Báðir leikir fara fram næsta laugardag. Það verður áhugavert að fylgjast með hvernig fer en ljóst er mikil spenna ríkir yfir mótinu.
Afríkukeppnin í fótbolta Senegal Kamerún Fílabeinsströndin Tengdar fréttir Senegal Afríkumeistari Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. 6. febrúar 2022 22:15 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Senegal Afríkumeistari Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. 6. febrúar 2022 22:15