Vinur Schumachers segir stöðu hans vonlausa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2023 07:30 Michael Schumacher er goðsögn í Formúlu 1. getty/Clive Mason Vinur Michaels Schumacher segir engar líkur á að ökuþórinn fyrrverandi nái aftur heilsu. Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann lenti í skíðaslysi fyrir áratug og lítið er vitað um ástand hans. Sumir vinir og fjölskyldumeðlimir hafa heldur ekki fengið að vita um ástand hans til að forðast að upplýsingar leki til fjölmiðla. Fréttir af ástandi Schumachers eru sjaldgæfar en nú hefur vinur hans, Formúlu 1 blaðamaðurinn Roger Benoit, tjáð sig um það, er hann var spurður hvort hann gæti gefið einhverjar upplýsingar um Þjóðverjann. „Nei, það er aðeins eitt svar við þessari spurningu og það er það sem Mick sonur hans kom með í viðtali í fyrra: Ég gæfi allt fyrir að tala við pabba,“ sagði Benoit. „Þessi setning segir allt um það hvernig faðir hans hefur haft það í rúmlega 3500 daga. Staðan er vonlaus.“ Schumacher varð sjö sinnum heimsmeistari í Formúlu 1 á sínum tíma. Það var lengi vel met þar til Lewis Hamilton jafnaði það fyrir þremur árum. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann lenti í skíðaslysi fyrir áratug og lítið er vitað um ástand hans. Sumir vinir og fjölskyldumeðlimir hafa heldur ekki fengið að vita um ástand hans til að forðast að upplýsingar leki til fjölmiðla. Fréttir af ástandi Schumachers eru sjaldgæfar en nú hefur vinur hans, Formúlu 1 blaðamaðurinn Roger Benoit, tjáð sig um það, er hann var spurður hvort hann gæti gefið einhverjar upplýsingar um Þjóðverjann. „Nei, það er aðeins eitt svar við þessari spurningu og það er það sem Mick sonur hans kom með í viðtali í fyrra: Ég gæfi allt fyrir að tala við pabba,“ sagði Benoit. „Þessi setning segir allt um það hvernig faðir hans hefur haft það í rúmlega 3500 daga. Staðan er vonlaus.“ Schumacher varð sjö sinnum heimsmeistari í Formúlu 1 á sínum tíma. Það var lengi vel met þar til Lewis Hamilton jafnaði það fyrir þremur árum.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira