Hrútarnir án lykilmanns í fyrsta leik Smári Jökull Jónsson skrifar 6. september 2023 22:31 Cooper Kupp er meiddur og missir af fyrsta leik Los Angeles Rams í NFL-deildinni. Vísir/Getty Los Angeles Rams er ekki spáð góðu gengi í NFL-deildinni í ár en fyrsti leikurinn fer af stað annað kvöld. Liðið þarf að spila fyrsta leik sinn í deildinni án lykilmanns í sóknarleiknum. NFL-deildin fer af stað annað kvöld. Þá mætast meistarar Kansas City Chiefs og Detroit Lions og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Lið Los Angeles Rams vann Superbowl árið 2021 en liðinu er spáð lélegu gengi í ár. Liðið mætir Seattle Seahawks í fyrsta leik á sunnudaginn og þar verður liðið án útherjans Cooper Kupp sem er meiddur á læri. Rams WR Cooper Kupp ruled out for Week 1 vs. the Seahawks. pic.twitter.com/XTK7Rw4aXW— NFL (@NFL) September 6, 2023 Þjálfarinn Sean McVay sagði í viðtali í dag að svo gæti farið að bæta þyrfti Kupp á lista yfir leikmenn sem eru frá vegna langtímameiðsla og það þýðir að Kupp missir að minnsta kosti af fyrstu fjórum leikjum liðsins. „Hvað varðar einhverja tímaáætlun þá gætu þetta verið á milli þess að við setjum hann á meiðslalistann eða að hann verður frá í tvær vikur. Ég veit að hann langar mikið að vera með og við viljum það líka en við viljum ekki flýta okkur um of heldur,“ sagði McVay í dag. Kupp hefur glímt við meiðsli aftan í læri allt undirbúningstímabilið og fékk álit sérfræðings um síðustu helgi þar sem læknateymi Rams þar sem meiðslin væru ekki að þróast á þann hátt sem búist var við. Kupp hefur verið einn besti útherji deildarinnar síðustu árin og var lykilmaður í liði Rams sem vann sigur í deildinni árið 2021. NFL Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
NFL-deildin fer af stað annað kvöld. Þá mætast meistarar Kansas City Chiefs og Detroit Lions og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Lið Los Angeles Rams vann Superbowl árið 2021 en liðinu er spáð lélegu gengi í ár. Liðið mætir Seattle Seahawks í fyrsta leik á sunnudaginn og þar verður liðið án útherjans Cooper Kupp sem er meiddur á læri. Rams WR Cooper Kupp ruled out for Week 1 vs. the Seahawks. pic.twitter.com/XTK7Rw4aXW— NFL (@NFL) September 6, 2023 Þjálfarinn Sean McVay sagði í viðtali í dag að svo gæti farið að bæta þyrfti Kupp á lista yfir leikmenn sem eru frá vegna langtímameiðsla og það þýðir að Kupp missir að minnsta kosti af fyrstu fjórum leikjum liðsins. „Hvað varðar einhverja tímaáætlun þá gætu þetta verið á milli þess að við setjum hann á meiðslalistann eða að hann verður frá í tvær vikur. Ég veit að hann langar mikið að vera með og við viljum það líka en við viljum ekki flýta okkur um of heldur,“ sagði McVay í dag. Kupp hefur glímt við meiðsli aftan í læri allt undirbúningstímabilið og fékk álit sérfræðings um síðustu helgi þar sem læknateymi Rams þar sem meiðslin væru ekki að þróast á þann hátt sem búist var við. Kupp hefur verið einn besti útherji deildarinnar síðustu árin og var lykilmaður í liði Rams sem vann sigur í deildinni árið 2021.
NFL Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira