Gary Wright er látinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. september 2023 09:57 Þekktastur var Gary Wright fyrir ótrúlega leikni sína á hljómborði. Paul Natkin/Getty Images Gary Wright, söngvari og lagahöfundur, er látinn 80 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir lög sín Dream Weaver og Love is Alive. Breska blaðið Guardian greinir frá því að Wright hafi látist á heimili sínu í Kaliforníu í gær. Hann hafði greinst með Parkinson sjúkdóminn auk heilabilunar áður en hann lést og hefur miðillinn eftir syni hans að hann hafi átt erfitt með gang og tal vegna veikindanna. Wright fæddist í New Jersey á austurströnd Bandaríkjanna árið 1943. Hann átti feril í sjónvarpi auk útvarps sem barnastjarna en hann lék einnig í Broadway söngleiknum Fanny ellefu ára gamall árið 1954. Lagahöfundurinn hóf nám í læknisfræði í Evrópu en ákvað að leggja tónlistina fyrir sig. Hann var um stund söngvari bresku hljómsveitarinnar Spooky Tooth en hóf svo sólóferil sinn árið 1970. Wright samdi reglulega tónlist með Bítlinum George Harrison sem hann kynntist sama ár en þeir urðu miklir vinir. Hann hefur síðan lýst Bítlinum sem sínum helsta innblæstri. Þeir ferðuðust saman árið 1975 til Indlands og samdi Wright lag sitt og plötu Dream Weaver í kjölfarið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=82DSEkHatpw">watch on YouTube</a> Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Breska blaðið Guardian greinir frá því að Wright hafi látist á heimili sínu í Kaliforníu í gær. Hann hafði greinst með Parkinson sjúkdóminn auk heilabilunar áður en hann lést og hefur miðillinn eftir syni hans að hann hafi átt erfitt með gang og tal vegna veikindanna. Wright fæddist í New Jersey á austurströnd Bandaríkjanna árið 1943. Hann átti feril í sjónvarpi auk útvarps sem barnastjarna en hann lék einnig í Broadway söngleiknum Fanny ellefu ára gamall árið 1954. Lagahöfundurinn hóf nám í læknisfræði í Evrópu en ákvað að leggja tónlistina fyrir sig. Hann var um stund söngvari bresku hljómsveitarinnar Spooky Tooth en hóf svo sólóferil sinn árið 1970. Wright samdi reglulega tónlist með Bítlinum George Harrison sem hann kynntist sama ár en þeir urðu miklir vinir. Hann hefur síðan lýst Bítlinum sem sínum helsta innblæstri. Þeir ferðuðust saman árið 1975 til Indlands og samdi Wright lag sitt og plötu Dream Weaver í kjölfarið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=82DSEkHatpw">watch on YouTube</a>
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira