Ökumaður Ferrari þakklátur lögreglu eftir óhugnanlega reynslu Aron Guðmundsson skrifar 5. september 2023 10:31 Carlos Sainz tryggði sér sæti á verðlaunapalli í Monza kappakstrinum um nýliðna helgi. Vísir/EPA Carlos Sainz, ökumaður Formúlu 1 liðs Ferrari er þakklátur lögreglunni í Mílanó á Ítalíu fyrir skjót viðbrögð er þjófar gerðu tilraun til þess að stela úri ökumannsins. Greint er frá málinu á vef BBC en þar segir að Sainz, ásamt lífverði hans, hafi elt uppi þjófana sem höfðu í fórum sínum úr Spánverjans sem er verðmetið á að minnsta kosti 300 þúsund evrur, því sem jafngildir rúmum 43 milljónum íslenskra króna. Skjót viðbrögð lögreglu borgarinnar sáu til þess að það tókst að hafa upp á þjófunum og hefur úrið nú skilað sér aftur til Sainz sem hefur heldur betur átt viðburðaríka daga undanfarið. Á laugardaginn síðastliðinn vann hann sér inn rásspól í Monza kappakstrinum, á heimavelli Ferrari á Ítalíu, með því að setja hraðasta hring í tímatökum. Í keppninni sjálfri endaði hann svo á verðlaunapalli, kom í mark á eftir Red Bull Racing ökumönnunum Max Verstappen og Sergio Perez eftir mikla baráttu við liðsfélaga sinn hjá Ferrari, Charles Leclerc. Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Greint er frá málinu á vef BBC en þar segir að Sainz, ásamt lífverði hans, hafi elt uppi þjófana sem höfðu í fórum sínum úr Spánverjans sem er verðmetið á að minnsta kosti 300 þúsund evrur, því sem jafngildir rúmum 43 milljónum íslenskra króna. Skjót viðbrögð lögreglu borgarinnar sáu til þess að það tókst að hafa upp á þjófunum og hefur úrið nú skilað sér aftur til Sainz sem hefur heldur betur átt viðburðaríka daga undanfarið. Á laugardaginn síðastliðinn vann hann sér inn rásspól í Monza kappakstrinum, á heimavelli Ferrari á Ítalíu, með því að setja hraðasta hring í tímatökum. Í keppninni sjálfri endaði hann svo á verðlaunapalli, kom í mark á eftir Red Bull Racing ökumönnunum Max Verstappen og Sergio Perez eftir mikla baráttu við liðsfélaga sinn hjá Ferrari, Charles Leclerc.
Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira